Sunday, January 09, 2005

Danaveldi.........

Jæja þá er maður kominn heim í sitt aftur ...svolítið skrítið að vera þar ein en það eru nú bara nokkrir dagar í það að hinn agadebúinn kemur heim.....
Ferðin byrjaði ágætlega ...sat reyndar aftur við hliðin á feitum kalli og eldgömlum á endanum reyndar var það maður á leiðinni til íslands en þetta skipti var það eld gömul kona ekki gaman sérstaklega þegar maður þurfti að pissa :S... jæja já ég var með 30 kg ferðatösku ....Shit.... en tókst ágætlega að ferðast með þetta allt.... lesta ferðin var leiðinleg enda þurfti ég að vera í hálftíma lengur heldur en ætlað var.... því að fyrst þurfti að gera einhvað við sporin áður en lestin gat haldið áfram síðan þegar lítið var eftir að lesta ferðinni var allt rafmagnslaust jei jei geggjað gaman .
jamm jamm get nú ekki sagt að ég sé búin að vera dugleg að gera það sem ég þarf að gera...tildæmis að læra (gengur ekki það vel ) og reyndar bý ég ennþá í ferðatöskum..... æji töskurnar passa svo vel við teppið á gólfinu á ganginum :) hehe
jæja nenni ekki að skrifa meira.... enda er ekkert spennandi að segja frá...

No comments: