jæja komin aftur til kolding.... Áramótin voru æði ....ég og begga gistu fyrstu tvær næturnar hjá Christiani og kirsten.... eyddum mest megnis af dögunum í búðum.. :) 30 dec fórum við á hótel sem var í midju köben bara 10 mín frá strikinu.... ekki slæmt... hittum Tiinu á lestarstöðinni og fórum síðan og tékkuðum okkur inn í fallega græna herbergið okkar ...
við fórum og tékkuðum den lille havfrue og vorum algjörir túristar.. Ég nenni ekki að segja frá öllu sem við gerðum,,,þið getið bara skoðað myndirnar Hérna...Gamlárskvöld var geggjað við fengum okkur göngutúr fyrr um daginn, enduðum auðvitað á einhverjum pöbbi og fengum okkur bjór,,,síðan var ferðinni haldið á hótelið þar sem við ákvöðum allar að reyna að leggja okkur í smá stund áður en allt fjörið byrjaði, en við enduðum bara uppi í rúmmi með bjór... skelltum okkar út að borða um kvöldið og ráðhústorgið varð síðan fyrir valinu um 12 leytið þar sem fullt af fólki safnaðist saman til að telja niður í nýja árið...
ég setti inn nokkrar myndir frá því að mamma og pabbi voru hérna og síðan frá köben.
Annars bara GLEÐILEGT NÝTT ÁR :)
úúúú meðan ég man ... þá erum við ågade búar komnar með íbúð í San Fran :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment