Sunday, September 17, 2006

S A M E O L D, S A M E O L D !

það ótrúlega ekkert að fétta af okkkur hérna, skólinn tekur sinn toll af lífinu á virkum dögum, það er otrúlega skemmtileg viðbrigði að þurfa að læra... skólinn er alltaf að verða áhugaverðari og skemmtilegri og það líður alltaf lengra og lengra á milli þess að maður spyr sig hvað í fjandanum maður er að gera í þessu námi...
á föstudögum er svo föstudagsbar, þeir kunna þetta danirnir.. frábært tækifæri til að mingla við liðið í skólanum og kynnast einhverjum öðrum en íslendingum a.k.a NoMA liði!

Camilla er búin að dreyfa boðskapnum um gæði þess að ferðast um á hjólabretti og ríkir ágætt bretta æði hérna á heimilinu... planið er í dag að fara í einhvern skatepark og reyna að dobbla einhvern skeitarann að selja notað bretti á spottprís, við erum allar að koma til í að hafa stjórna á þessum plötum, enda er þetta ávanabindandni skemmtun :D

eins og þið sjáið gott fólk höfum við það líka svona bara ágætt.. bless í bili

2 comments:

Anonymous said...

Hæ stelpur, ekkert smá fín íbúð hjá ykkur. Ég sé að þið hafið allt til alls allavega nóg af bjórnum hhehehehe
Svavar getur ekki beðið eftir að koma í heimsókn og fá sér bjór með ykkur.
kveðja þórey og svavar

Milla said...

Gaman, gaman, mjög gaman saman!

Bless, ég er bara ad fara og renna nuna!!