Monday, September 04, 2006

svona er íbúðin....

úúúffff skólinn byrjaði í dag....frekar erfiður dagur, okkur var strax hent út í djúpulaugina, þriggja vikna verkefni hent í hausinn á okkur sem við eigum að vinna með fólki sem við vorum sett í hóp með,,,, frekar erfitt að fá heilann til að virka, eina góða við þetta er að maður náði/nær að kynnast öðru fólki en því sem maður þekkir.

En já er ekki alveg að nenni að skrifa ferðasöguna núna sem við lofuðum í seinust færslu en........ þið fáið myndir.....Jei...

Við sem sagt eigum heima á þessari götu.....

númer.....

hérna er síðan inngangurinn en hurðin virkar ekki...því að kallinn uppi festi lykil í hurðinni þannig að við erum að bíða eftir því að það verður skipt um lás...

Þannig á meðan notum við innganginn sem er inn í herbergið hennar millu.

og hérna er svo herbergið hennar millu..


út frá herberginu henar millu kemur síðan eldhúsið...

þegar við skelltum okkur til þýskalands þá keyptum við smá bjór.
og stundum getur maður notað bjór í einhvað annað en að drekka hann....:)(svona er þetta þegar maður er fátækur námsmaður)

jamms útfrá eldhúsinu getur maður síðan labbað inn í herbergið mitt (kollu)(smá drasl er ennþá að koma mér fyrir)



ok síðan er hægt að labba úr heldhúsinu inn í stofuna okkar.



híhí hérna eru svo myndir af baðherberginu okkar...sem er eiginlega hægt að kalla kompan...takið eftir að sturtan er á milli klósetsinns og vasksinns.


síðan er það herbergið hennar Birnu...


jebbb þá er það komið....vona að þetta gefi ykkur smá hugmynd um það hvernig við búum núna,,,, annars er það bara að skella sér út í heimsókn :)

Hvernig finnst ykkur?

þetta er orðið nógu langt núna en ég verð að skella inn einni mynd að litlu saumavélini okkar sem við stelpurnar keyptum okkur til að geta saumað áklæði yfir gamla bláa sófan okkar.... þetta er rauða er síminn hennar camillu.....sauma vélin er TINY.......

2 comments:

Brynja said...

Já hallúúú, eg vildi endilega reyna aftur. hehehe. og eg gleymdi ad linka a ykkur :/ bahhh. nuna kemur það.

ibuðin lytur faranlega vel ut, hun er ekki neðanjarðar og ekki gluggalaus! Hun er bara mjög fin! hehe.

Kv,
Brynja :) :)

Anonymous said...

Mér finnst græni veggurinn í stofunni mjög flottur.
Annars skil ég ekki af hverju þið kvartið yfir klóstinu, þetta er í raun þaulhugsuð og snilldarleg hönnun. Það er hægt að skíta, bursta og fara í sturtu - allt á sama tíma! Sparar manni a.m.k. 10 mín á morgnana. Sniðið fyrir námsmanninn!