við kolla vorum að spuglera hvað maður þyrfti að sitja lengi á sama stað þangað til að maður myndi gróa fastur... við erum nefninlega búnar að halda til í tannlæknabláa sófanum meira og minna síðan á laugadag... það eru 46 klst sem við erum bunar að vera á sama stað.. og þá erum við búnar að mínusa klósettferðir,svefn í rúmi og ferðum í eldhúsið... rassaförin eru líka orðin VEL greinileg..... annars fórum við útúr húsi í dag.. belive it or not.. við fórum og nýttum okkur prentarann uppí skóla til að gera RISA mynd af okkur sjálfum (egó smegó) til að hengja upp í stofunni.. ég er ekki frá því að það hafi verið klikkun að stækka sjálfar okkur upp í 2,3x meter....... en við erum hvorteð er kex...
svo er annað... hvað er með dani.. ekki nóg með að ég heiti Bima.. já BIMA á kortum og einhverj svoleiðis drasli þá er kolla Kolbruncsk ... í flestum kerfum. við vorum að spá hvernig CSK væri borið fram "shsssk".... maður spyr sig.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment