Monday, March 07, 2005

skólinn.....

Já það er nú frekar mikið að gera núna í skólanum erum að búa til portfólíu sem er í raun og veru síða um okkur sjálfar, síðan erum við að vinna við að búa til heimasíðu fyrir Matsushita......og núna er aðal verkefnið okkar að búa til eitthvað sem okkur fannst vanta á ´NoMA síðuna þegar við vorum að skoða hana áður en við fórum í skólan...það kemur í ljós hvernig allt þetta endar :S
Heyrðu já auðvitað má ekki gleyma því....við erum að fara á Cebit eftir viku og erum ornar frekar spenntar :)

No comments: