Eins og þið vitið þá er skólinn búinn hjá okkur (eða þannig séð ) við erum bara á fullu að vinna í lokaverkefninu sem við eygum að skila inn í endaðan mai...
en já á föstudaginn ákvað hópurinn okkar að gera eitthvað annað en að vera með tölvurnar beynt fyrir framan okkur.... í staðinn elduðum við saman GEGGJAÐ GÓÐAN mat. Hrönn sá um að elda aðal réttinn sem var kjúkklingur og bananar í tikkamasalasósu...(já það hljómara ekki vel EN bragðast mjög vel ) :D síðan fengum við drukkna súkkulaði köku í desert með ís og jarðaberjum... hehe ( bættum smá dúlís út í deigið )...þetta var alveg magnað kvöld fylltum ruslaskápin hennar Hrannar af flöskum þannig að það var ekki hægt að loka honum...um 3 leytið var haldið á pit stop til að dans allann matinn af okkur....
Á Laugardaginn þá var búið að ákveða að fara til Juelsminde þar sem Ísak og Elva eru í skóla ...þau buðu okkur og við ákvöðum að skella okkur 6 saman. ég (kolla) Birna, Lára, Elva, Maggi og Snorri..
Húsið sem þau eru í er alveg við stöndina, löbbuðum aðeins um placið og síðan leyð ekki á löngu þar til að við vorum byrjuð í bjórnum.
Um kvöldið fórum við síðan niður að strönd þar sem ísak og snorri reyndu að kveikja bál...en ekki gékk það nógu vel, þannig að við enduðum á stöndinni með ískinn sem gítarleikara og okkur hin sem söngvara..hehehe... CraZý kvöld...
Daginn eftir fórum við aðeins niður á strönd..síðan var haldið í hjólatúr... held virkilega að fólk hafi haldið að við værum frá einhverjari stofnun því við vorum 8 saman á alveg eins hjólum og hjóluðum nánast alla leiðinna í beinni röð...:D
en náðum þó að skoða juelsminde nokkuð vel áður en að ísak skuttlaði okkur síðan heim á rútunni sem að skólinn hann á.... :D
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment