Tuesday, May 03, 2005

við erum ólöglegir ferðamenn...

já áðan vorum við á leið til þýskalands.. fengum lánaðan bíl hjá Rúnari og lögðum í hann full trúar að við værum að fara að kaupa byrgðir fyrir vökukeppnina sem hefst næsta föstudag....
en þegar við komum inn í þýskaland villtumst við pinku... já og ákváðum að snúa við og fara aftur að landamærunum og byrja leitina uppá nýtt... og það var VOND ákvörðun.. landamæralöggan stoppaði okkur og ákvað að vísa okkur úr landi fyrir að vera EKKI með vegabréf... við vorum alveg " common we live in denmark" en allt kom fyrir ekki og okkur var bent á að við mættum koma inn í landið ef við færum heim og næðum í vegabréf.. við héldum nú ekki.. lára og elva höfðu sem betur fer haft gáfurnar með í för og voru með vegabréfin sín meðferðis.. mér(birnu) kollu og magga var þá bara skutlað í næsta danska krummaskuð sem heitir Padburg og þurftum við að hanga þar þangað til stelpurnar voru búnar að athafna sig í þýskalandi.. sem var bara ótrúlegt en satt bara ágætt... við lærðum allavega að meta Kolding... BEST in DENMARK !! þar sem þessi bær var ör.... miðbærinn var CA jafn stór og agade og það er ekki ýkjusaga.. en þeir sem ekki vita þá er agade eins og 1/3 af laugaveginum... ef ekki minni...
en L8er alig8er

No comments: