Saturday, February 25, 2006

úúúúffff

Þad er alltaf helgi hérna .
Madur vaknar a manudags morgun og allt í einu er kominn föstudagur, sjæze hvad allt líður hratt hérna.

Vid stelpurnar á Gurerro fórum um daginn a starbuks (sem er kaffihus) í Castro hverfinu, sem er mesti homma bærinn hérna í San Francisco, frekar skrautlegt ad sitja þarna vid gluggan og sjá lífid í þessu hverfi. lífid hérna er svo allt öðruvísi heldur en í evrópu, fólk hérna er svo opid, stundum of opid eins og homma parid sem vid sáum á kaffihúsinu, þad voru óþæginlegar snertingar og kossa flóð þar a milli. Annars er ekkert nema gott ad frétta hédan. Planið er ad taka smá túrista pakka um helgin, og síðan er verið ad reyna ad “draga” okkur a upphitunar party fyrir burningman, sem yrdi mjög skrautlegt ad sjá. ( þeir sem ekki vita hvað burningman er, þá er þetta svonahálfpartinn hátið fyrir ansi frjálslegt fólk). Ætla að fara að halda áfram að vinna, það er nú bara klukkutími eftir….
eftir það getum við farið út að sleikja sólina :) aaahhhhh

Myndir eru væntalegar bráðlega :)

No comments: