Tuesday, February 07, 2006

Ætlaði bara að deila þessu með ykkur...

Annars var fyrsti almennilegi vinnudagurinn okkar i dag ... notuðum helgina til að túristast aðeins.... byrjuðum á því að labba niður Market Street sem er "aðal" gatan hérna í San Fran vorum eins og algjörir vitleysingar með kortið fyrir framan okkur allan tíman til að leyta af china town...það er geggjað að sjá hvernig san fran skiptis...fórum í svona opinn sporvagn (sést á myndunum) eins og er í bíómyndum. löbbuðum síðan á fisherman blabla (man ekki alveg hvað það heitir) þar var maður kominn í túrista staðinn. Enduðum góðan dag með því að fara í siglingu kringum Alcatraz fangelsið og síðan undir Golden Gate brúnna. planið er síðan að fara seinna í siglingu í Alcatraz og skoða það almennilega, það er frekar spúkí að sigla þarna frámhjá en það er víst verið að bjóða upp á það að fólk getur komið og fengið að fara í siglingu í eyjuna um kvöldið og fengið að skoða hana í myrkri... erum búnar að plana að gera það :S eins og er sagt í bæklininum "the closest glimpse you´ll ever get of what it was like to spent night after night on Alcatraz. Whit fewer guests after sundown, you´ll get the real felling of isolation on Alcatraz" SJÆZE þetta verður spennandi....
Kíktum aðeins út á lífið um helgina líka... ekki mikið hægt að segja frá því, nema að við fórum bara snemma heim vegna veikinda (þá er ég ekki að tala um drykkju veikindi:) )
Það var Superbowl partý hérna í kirkjuni hjá okkur á sunnudaginn, frekar fyndið að sjá þessa bandarísku stemmningu.
en jæja loftvindsængin kallar á mig...
Endilega tékkiði á myndunum Hérna ... setum fleirri inn seinna..
L8er

No comments: