Friday, November 26, 2004

kongafólk í næsta húsi

já og það er enginn lygi..... hérna vorum við hjá Gústa í mestu rólegheitum að tölvast þegar Gústi byrjar að kvarta undan hávaðanum í dansstaðnum hliðina á honum......við vorum nú ekki alveg að trúa okkar eigin eyrum því tónlistin var frekar há.... þá lítur Kolla út um gluggann og haldiði ekki að heil lúðrasveit var stödd í garðinum .....CraZy....þá rennur upp fyrir okkur ljós að prins fredrik væri í heimsókn hjá gamlingjunum, nágrönnum Gústa...... og svo kemur konan hans prinsessan og vappar framhjá......

Tuesday, November 23, 2004

oooohhh!!!!!

fólkid okkar er farid.....ekkert sérlega mikil gledi á agøtunni núna. en allavega ta var bara bezt ad fá gesti til okkar svna smá flavor of Iceland. og ekki nóg med ad fá gesti tá komu tau med snjóinn og frostid med sér.........
en hvad er tad ad allir sem stíga fæti sínum inn fyrir okkar dyr fara ad væla um ad teir séu ad frosna....tad eru meira ad segja dæmi um ad fólk hafi klædst ullarsokkum til tess eins ad koma í heimsókn.........KELLINGAR.
og svo gerdum vid hrykalega uppgøtvun.........ísskápurinn okkar er med einhverri funky lykt og vid vorum greinilega ordnar vanar og tad var ekki fyrr en katrín fór ad nefna tad ad vid fyrst fundum hana og nú erum vid ordnar frekar pirradar á tessum ódauni.........jakkk hvernig getur madur bara vanist tessari fílu.

jæja best ad fara drífa sig ad losa stífluna eftir ad Gudni(AKA nasty bitch) ældi, takk fyrir í eldhúsvaskinn........eftir ad hafa verid med karlmennskustæla (sem hann hefur klárlega ekki efni á).......... hey gudni ørsmáar fegurdardrottningar hafa getad gúffad kanil.......

Saturday, November 20, 2004

góóóð helgi.....

jább... helgin er GREAT..... fullt hús af fólki. Dabbi elskan,Katrín Tvíbbasystir og Begga öll mætt á svæðið.... Gæti ekki verið betra. og svo kom fyrsti snjórinn....með snjókasti og tilheyrandi....ég myndi segja að Kolla hafi unnið alla snjóbardaga þegar hún smyglaði snjóbolta inná pitstop og tróð Bakið á Guðna.....ummmm þægilegt. annars var farið á eins og áður sagði á pitstop og dansgólf sigruð..... sjáum hvað kvöldið í kvöld ber í skauti sér......

Monday, November 15, 2004

the battle!!!!!!!!

helgin!!!!! helgin var fín........ já vid bættu upp skrópid á Robbie og létum sjá á okkur greppitrínin á laugardagskvøldid........ vid komum, sáum og sigrudum í Dance battle gegn Láru og Elvu..... og vid vorum ótvírædir sigurvegarar... What A Rithm!!! einn gaurinn á stadnum var reyndar eitthvad ad misskilja og tóttist vera ad fara ad breika en í stad tess tá lá hann í einhverjum krampakøstum á gólfinu.........frekar hlægilegt. en ad battli loknu tá tók vid nørdadanskeppnin fræga....... sem já sníst um tad ad andstædingurinn velur gaur, madur fer upp ad honum og nær honum til ad fara á dansgólfid......... og lára og elva guggnudu næstum í byrjun tannig ad tad má segja ad ågadelidid hafi haft dobble sigur tetta kvøldid......... en lára nádi ser samt í addánda..... gaurinn í bleikabolnum...... ;)

Saturday, November 13, 2004

leti.......

letingjar er réttnefni yfir okkur agadepakkid... vid vorum ad reikna það út að við sofum í ca 12-13 tima á sólahring.... kolla er samt verri allavega eftir ad birna fékk gingsen vitamin send frá íslandi...
í gær (Föstudag) var planid ad fara á RobbieWilliams (The real copy cat ) tónleika en að sökum ofsaþreytu nenntum við ómögulega að fara útúr húsi. .... og við vorum komnar uppí rúm klukkan eitthvad fyrir eitt. .... er ekki allt í orden, það var flöskudagur.
en reynum nu ad bæta þetta upp í kvöld og ef ekki þá þá allvega um næstu helgi........

Wednesday, November 10, 2004

það er ALLLT að gerast

SHITURINN!!!!
Bærinn Sprakk næstum frá seinasta bloggi........ ójább flugeldaverksmiðjan hér í bæ sprakk í loft upp um daginn. Bærinn lék á reiðiskjálfi og rúðufixarar hafa aldrei verið meira busy.... þetta er náttúrulega hræðilegt þar sem rúmlega 500 manns misstu heimili sín. við og sennilega allir bæjarbúar sáum og fundum vel fyrir sprengingunum og höggbylgjunni sem þeim fylgdu.
En þetta eru allavega búnir að vera Crazy dagar....... Steinunnin okkar flutti heim og við erum búnar að vera sakna hennar........ halloween partý sem við mættum í... nei ekki naktar heldur klæddar sem hin... ss steinunn var Birna Birna Sem Kolla og Kolla sem steinunn... ófrumlegt en heppnaðist að egin áliti bara þokkalega.... svo gerðu vignir áddni óli og guðni það sama..... hey og svo var það ammælið hennar Rebekku sem haldið var á ekta Danska vísu í Randers.... Craaazy góður matur og við fengum meira að segja forskot á sæluna með SNJÓBJÓRINN.... skemmtilegt ammæli þar á ferð skal ég segja ykkur. Svo eitt kvöldið fórum við á Knuds og tókum þátt í bar Quiz þar sem 1st annarnemar kepptu móti strákunum á 3ju önn og það má segja að félagarnir hafi verið rassskelltir all svakalega........ þeir gleyma allavega ekki hver rómverski stafurinn fyrir 50 er í bráðina..... L (oser)
og síðast en ekki síst þá vorum við á MAROON 5 tónleikum í gær... klikkað... en er það eitthvað grín með hvað söngvarinn er sætur..... allavega þá var ofsa gaman.... áður en við fórum á tónleikana skelltum við okkur á hard rock í köben og ég held bara að við höfum slegið met í að éta eins og svín... allavega át Birna meira en á að vera fræðilegur....
þetta er pottþétt ekki tæmandi listi yfir atburði seinunstu daga en váá maður getur nú ekki munað allt.