Sunday, June 25, 2006

And Dk again

ég er að fara á Hróa á morgun.. gleðin er í hámarki hérna hjá Búndunni.. draslinu hefur verið pakkað og ég er reddí til að taka vel á skemmtuninni í góða viku... damn hvað þetta á eftir að vera mikill eðall...
Kolla situr vel á öfund sinni í minn garð, þjáist soldið af kláða öðru hverju ef skeldan kemur upp sem umræðuefni, sem hún drepur með að klóra sér með löngutöng.. soldið speees... ég hef samt enga trú á öðru en hún eigi eftir að eiga quality times með Millhouse!!

ahh good times gúuúúúúúdd times

Tuesday, June 20, 2006

veruleiki.........

jæja þá erum við komnar til íslands aftur....
Það var geggjað að koma "heim" í Kolding aftur,enda sól og steikjandi hiti allan tíman :) (sést samt ekki á okkur)
Laugardagurinn var frekar busy, það var vaknað eld snemma til að koma okkur í lestina, frekar erfitt eftir gott útskriftar djamm kvöldið áður, það var pakkað á flugvellinum og ekki leyt út fyrir það að ég (K) kæmist með fluginu, akkurat þegar ég VARÐ að komast til íslands út af brúðkaupinu hjá þórey og svavari. Mín var svo heppin að það var EITT laust sæti í flugvélini og það var í business class :)frekar fancy......
Þegar við lentum, var allt sett á milljón. Keyrt heim, sturta, pakka in gjöfinni, klæða sig og taka sig til....úúúúffff held að við höfum sett met í því að taka okkur til :)......
Við náðum loksinns í brúðkaupið (mjög ferskar), 4 1/2 tímum of seint :S

Annars bara allt gott að frétta af okkur,(B) er að fara að yfirgefa landið aftur eftir viku, ætlar að njóta þess að vera í Roskilde. (dem you)

Þarf eiginlega að halda áfram að vinna, enda allt að verða crazý hérna......

Tuesday, June 13, 2006

Sunny sunny Kolding

jammsa núna sitjum við í íbúðinni hennar ElvuRutar í Kolding.... Thanx A LOT, ELVA :)
og sjæææææææze það er sudda heitt, erum um það bil að bráðna enda einhverjar 32 gráður á hitamælinum og GLAMPANDI SÓL.... Sunny California hvað!!
eyddum gærdeginum í að "living it up" enda í úglöndum, Bjór sól chill og algjörlega áhyggjulaust líf...mummmm
eina stressið í gær var biðin eftir prófinu mikla....LOKA PRÓFINU. sem við fórum í og flengdum, við erum núna báðar Margmiðlunarhönnuðir....NoMA FINÍDÓ....AWWÚÚHÚÚÚÚ!!

kveðja Frá margmiðlunarhönnuða Tvíeykinu Birnu & Kollu

Inglés:

yeahh now we sit here in Elva Rut's appartment melting.. it is steaming hot here in Kolding, 32 degrees and sun... Sunny California my ASS!!
we went to the test yesterday living it up.... beer, sun and chill, could not be better... the only worries we had was the FinalExAM... BUT WE SPANKED IT and now we are multimedia designers.... awesome!!1

yeaaahhhhh
l8er, regards, team multimediadesigners, Bunda & Kolla

Monday, June 05, 2006

and now for our foreign friends

Yebb we’ve decided to write in English because we are in Iceland now and not really any point in speaking Icelandic on this blog… people here just has to call to have info about our lifes….

We have it quite good here in hotel mom…. Both have nice jobs in the advertising industry and are getting rich… eehemm! (if only)..

Last weekend we went camping with the NoMA people and some other well selected people.. it WAS FREAKING AWESOME…. Think me and Kolla have to go to some therapy because of our endless lies…. We told some kids which were camping near by that kolla was from Texas, usa and that she was my exchange student,… and people believed us… guess you had to be there kindah!

And now we are almost of to DK again… only few days to go… we will be from the 12-17 and then me(bunda) will go to roskile festival on the 26-3 of July ohh my god I can’t believe it….. It is going to be sooo much fun!!!

Se you almost all in the exams...