Friday, December 29, 2006

PARÍS !!!!!

Jæja þá er komið að því .....8 tímar í flug til danmerkur og síðan 17 tímar þanngað til að við verðum á leiðinni til parísar .....hversu SWEET !!!!! er það ....en við getum nú alveg báðar játað því að við hefðum viljað fengið smá meiri tíma með fjölskyldu og vinum hérna heima...þessi tími er búinn að fljúga í burtu sérstaklega þegar helmingurinn af honum er búinn að fara í lærdóm :S.. já eins og flestir vita þá bíður okkur hrikalegt próf þegar við komum aftur til dk.... en við skulum ekki hugsa út í það núna því að... PARÍS HERE WE COME........
Hér með viljum við bara segja GLEÐILEGT NÝTT ÁR allir saman ....sjáum ykkur á næsta ári :)

Sunday, December 24, 2006

Alþjóðleg Jólagleði handa öllum :)

Gleðileg Jól
Merry Christmas
God jul
Hyvä joula
Joyeux Noël
Feliz Navidad
frohe Weihnachten
メリークリスマス
веселое рождество
Buon Natale
vrolijke Kerstmis
聖誕快樂
Καλά Χριστούγεννα

.....og svo kunnum við ekki meira af tungumálum en vonum að boðskapurinn hafi komist til skila, til hamingju með afmælið Baby jesus!!
Hafið Gleðileg jól...

kv.BirnaRún og Kolla

Tuesday, December 19, 2006

Iceland is a Niceland

við erum semsagt lentar á fósturjörðinni... lárétt rigning, vörumerki íslands, fagnaði komu okkar....
koma okkar merkir aðeins eitt: Verkefnin okkar eru komin á borð prófdómara og svo svörum við fyrir okkur 24(kolla) & 25(jég,Burny) janúar... VúdhúdíDú!!!
en áður en það gerist stappfyllum við mallakútana af jólagotteríi og franskri menningu um daz áramótoz.

stutt stopp á fallega landinu og eins gott að fara að troða smákökum í trantinn á sér... ekki vill maður gleyma að fitna

farin að spise julesmåkage... hilsen SantaBirna

Tuesday, December 12, 2006

AAAVVVHHHUUUUHHHUUU

Bara að leyfa ykkur að vera með ......

VIÐ ERUM KOMNAR MEÐ MIÐA TIL ........PARÍSAR UM ÁRAMÓTIN

Friday, December 08, 2006

Where dze fack Milla!?!

camilla fékk sér nýjan síma í gær, með honum fylgdi nýtt símanúmer og allt það. eftir að ég og kolla vorum búnar að reyna að hringja og hringja í nýja símann fór okkur að gruna eitthvað misjafnt.....


Cyanide and Happiness, a daily webcomic
Cyanide & Happiness @ Explosm.net

Monday, December 04, 2006

jjjaaahhháááá

Tvær vikur eftir af lokaverkefninu ......iiiggggghhhh og það þýðir þá líka að það eru tvær vikur þanngað til að við látum sjá okkur á íslandi...
þessi önn er búin að líða ekkert smá hratt ....það er kominn DESEMBER!!!!! .... hvað er málið ...við erum engan veginn tilbúnar að fara í próf bráðum....
En já annars voða lítið að frétta ...ég (kolla) var að vinna seinustu helgi ....og ekki var minna af skrautlegu fólki þessa helgi..........enda var líka julefrokost þannig að það var hellt ofan í fólkið snapsi (birna stóð fyrir því í jólasveina búningi) og bjór og allskonar áfengi ....helmingurinn rúllaði út... alltaf gaman að standa hinu meigin við barinn :D
Annars er það bara skóli skóli skóli .....ætlaði bara svona að láta vita af okkur :)
Síðan sjáumst við bara bráðlega á íslandinu.....