Thursday, September 30, 2004

vúuuuhúuuu!!!!!

Davíd elskan til HAMINGJU MED AFMÆLID!!!!!!

arabar!!!!

Jájájá
vid skelltu okkur til spánar...... eda næstum tví....vid fengum tá snilldar hugmynd ad skella okkur í tad ad vera gellur og fórum í spray on tan. og jeeeeemminnn hvad vid erum brunar. vid erum eins og arabahjørd...allar KLIKKAD BRÙNAR. sodid svona eins og Malibú Barbie.... en brunkan hefur nú eitthva skotist inn í hausinn á okkut tví vid høfum hagad okkur meira en lítid furdulega sídan....... KOLLA og BIRNA keyptu ser BLEEEIK føt...hvad er ad gerast??????

Thursday, September 23, 2004

snilldar matur :)

jæja erum komin heim til Gústa :) og auðvitað í bjórinn ....
Mamma og pabbi hennar birnu komu í gær og voru að elda snildar mat fyrir okkur í kvöld og það var svo GOTT :) það er bara ekki hægt að segja meira....
jæja erum ekki búnar að blogga svo lengi. endar eins og þið vitið þá er þetta bara eins og við erum :) en já ég (kolla) er búin að fara til köben og hitta hjalta, hauk og magga... það var snilld að fá þá og sjá þá aftur :) enda var tekið vel á því í köben ...
ætlaði bara að láta vita að við værum á lífi nenni ekki að skrifa meira ætla að fara að bland geði við fólkið hérna :) látum heyra í okkur við betri tíma........
Bæjó

Tuesday, September 21, 2004

meira af myndum

jæja núna eru komnar fleirri myndir inn á www.photos.heremy.com/laraosk
endilega skodidi

Monday, September 20, 2004

myndir

jæja hérna eru nokkrar myndir
http://www.photos.heremy.com/laraosk
http://www.uni-honnun.com/djamm2album/index.htm
nokkrar myndir frá köben og nokkrar frá Guðna úr partýi :)

Thursday, September 16, 2004

No more party at agade

já nágrannarnir voru ad kvarta undan látum í okkur!!! sjáid þetta OKKUR!!!
hvad með rónana uppi sem voru ad deyja í sínu egin blóði ekki fyrir of löngu.... við bara spyrjum!!! það stendur í bréfinu ad vid spilum of háa tónlist eftir miðnætti... halló vid eigum ekki einusinni hátalara og það er frekar hæpið að hátalrnir í fartölvunni séu svona svakalega öflugir. og svo er líka sagt að við trömpum of mikið þegar við göngum um stigana. hvaaa eigum við að fljúa upp tröppurnar???

ljóskur!!!!!

Ó jáááá hér eru ljóskur ad verki. Við skelltum okkur á Jensen´s böfhus í vikunni og átum svo hryllilega yfir okkur að það var orðið tvísýnt hvort við gætum gengid heim... eðal ljóskan í hópnum ég(birna) náði eins og vanalega ad rústa öllum kósýheitum. Ég byrja á að sulla ís yfir allt, en kommon hvað er verid ad láta fólk búa til sinn eigin ís, það er ekki eins og bara ALLIR hafi unnid í sjoppu..... en allavega það sem meðborðurum mínum fannst alveg gríðarlega sniðugt var ad ég náði ad festa tannstöngul í munninum á mér akkurat þegar þjónustu daman kemur og kallar upp yfir sig úúúú´passe pa... díses hvad ég roðnaði.
En málid er að maður þarf alls ekkert ad vera ljóshærður til að haga sér þannig... það sannaði Kolla þegar hún fór til Köben núna í gær (já kolla er semsagt í köben þessa stundina) og hún tók lyklana sína og já mína líka þannig að ég er, mér til mikillar "ánægju" læst úti þar til á sunnudag. VúúúúHúúúú!!!!!!

Sunday, September 12, 2004

Kominn sunnudagur :)

Jaahhaa.... kvöldið byrjaði hressilega :) tequila, bjór og eplasnafs :) og auðvitað dansinn...... leiðinni var haldið upp í kastala þar sem við (Birna og kolla ) Lára, Hekla, Gústi, Guðni, Árni og Óli ákvöðum að leggjast niður og horfa á stjörnurnar :) segja eins og er þá var þetta svona eins og 8.bekkja fílingurinn.... allir að segja einhverjar sögur og flissandi..... við ákvöðum að gera þetta eftir hvert einasta fylleri..... enda erum við á góðri leið,,,, erum búnar að fara þangað tvisvar í röð :) allaveganna síðan var leiðinni haldið í einhvað partý og auðvitað var svo farið að fá sér að borða og núna sitjum við hérna klukkan ?????? í tölvunni :) síðan er það bara þannig.. að vakna snemma á morgun til að fara í fótbolta og síðan heim að læra undir próf.... :( látum heyra í okkur seinna :) BÆJÓ
CraZy Bitches

Saturday, September 11, 2004

vá hvað við erum lélegar í þessu blog dæmi .... :) en já kominn laugadagur eina ferðina enn og ekki var tekið minna á því :) Það var haldin grillveisla i Legeparken i sólinni (sem er svona einskonar skemmtigarður) síðan var haldið heim til Gústa til ad hita upp fyrir pöbbinn,, Þar voru tekin nokkur tequila staup og dansað einsog við fengum borgað fyrir það :) Kolla fór síðan med Vigga, Árna og Guðna á einhver stað þar sem Robbie Williams var ad syngja og skemmta fólki ( var samt bara copycat af Robbie Williams ) Það var víst GEGGJAÐ gaman... en já veit ekki hvernig það er hægt að fara að þessu en kolla fékk borgað 500 kr ísl af einhverjum kalli fyrir tad að drekka einn bjór í einum sopa :) kallinn valdi vitlausa manneskju í þetta, þig skiljið hvað við meinum ef þið þekkið kollu :) ......... Jamm kvöldið endaði á grasinu uppi við kastalann þar sem við (kolla og Birna ) og Lára lögðumst í smá tíma :) fengum okkur síðan að borða og fengum síðan þessa snildar hugmynd að fara í heimsókn til Gústa klukkan einhvað 4 ?????? erum ekki alveg vissar á tímanum áður en það var haldið heim :)
Jæja ætlum að fara að koma okkur út áður en maður deyr hérna inni það er svo geggjað veður hérna:) Látum heyra í okkur seinna Blessi í bili :)

Thursday, September 09, 2004

Bara sma hiti :)

jæja.........
Erum herna heima hja gusta.... hann fekk ta snildar hugmynd ad elda fyrir okkur og audvitad segjum vid ekki nei vid tvi. Erum buin ad vera ad vinna i hopverkefnum alla vikuna og eigum ad skila tvi a næsta föstudag :) jamm forum a sma djamm a triðjudaginn :) audur atti afmæli og vid akvödum ad fara a pöbbinn ...Tad var GEDVEIKT gaman ...... sumir endudu of fullir og adrir endudu annarstadar en heima hja ser :) en ja madur ætti kanski ad segja fra tvi ad tad er enginn skoli hja okkur a midvikudögum tannig ad tad er allt i lagi ad kigja sma ut ... en bara SMA:) erum herna ad fara ad borda tannig ad eg er ad pæla ad fara ad hætta .....en sidan er bara stefnan tekin a pöbbinn a eftir :) annars er allt gott ad fretta af okkur. latum heyra betur i okkur tegar tad er betri timi ...
bæjo :)

Monday, September 06, 2004

helgin 4-5 sept

DÍSES!!!
Tá er ein brjálud helgin buin. Føstudagurinn var ad visu rólegur, fórum og sprikludum i volley ball og hengum svo bara heima. En laugardagurinn var eitthvad annad.
dagurinn byrjar á tvi ad einhver fyllibittan her i Kolding var ad æpa úr ser garnirnar, tegar betur var ad gád sáum vid ad øskurapinn var staddur inní stigagangi hjá okkur og reyndist vera nágranni okkar á efrihædinni og ekki nóg med tad ad tá saum vid blód drippla nidur úr glugganum og nidrá stétt og var buinn ad myndast all stór pollur vid utidyrnar. Eftir ad vid vorum búnar ad læsa okkur rækilega inni heyrdum vid ad kallinn var ad fá kast a dyrnar i húsinu tilkynnandi øllum ad hann væri ad deyja í sinu egin blódi (jeg dø i mit eiget blød ). Tá vorum vid ad fara yfirum og hringdum á løgguna og hún kom og fjarlægdi hann, sem betur fer. Tá loksins hættum vid okkur til ad opna fram og jeminneini tad sem blasti vid okkur var blód blód og aftur blód. meira ad segja loftid var blodugt(hvernig sem tad er hægt) og veggirnir sømuleidis. og ég(Birna) sem var buin ad trifa sameignina extra vel i tetta skiptid og hálftima seinna fer gaurinn ad klína allt út. SVEKKJANDI.
En burt sed frá tvi tá heldum vid klikkad gott matarbod (tótt ad vid segjum sjálfar frá) og var kolla á fullu í eldhudinu ad matbúa fajitas og desertinn hennar var bara gódur, sukkuladikaka med is og jardaberjum, NAMM!! eftir tad var bara djúsad heima og svo fórum vid út og fórum á einhvern hrikalegann pubb sem heitir Baxx eda eitthvad álíka og vorum vid nánast eina fólkid á stadnum, bartjónninn var meira ad segja svo ánægdur med ad tad væri fólk inni á stadnum ad hann gaf Kollu bjór eins og honum væri borgad fyrir tad. Eftir ad vid vorum buin ad hanga nidrí bæ ákvádum vid ad fara heim og reyna ad slátra einhverju af tessu fajitas sem eftir var og tá missti fólk smá og fór í innandyra vatnsslag og eina sem ekki var á floti í íbudinni var stofan enda læsti rólega, troskada fólkid sig inni og slapp tvi naumlega vid óvelkomid steipibad.
En eftir blódbad ofsahrædslu og gedveikt matarbod fórum vid ad sofa en trátt fyrir undangengna atburdi svávum vid óvart met ólæsta útidyrahurd.......

Friday, September 03, 2004

Jæja!! tá erum vid gellurnar á Ågade 7 mættar med blogg. Nú getur tú og tínir fylgst med ferdum okkar. Latur heyra i okkur seinna :)