Tuesday, December 14, 2004

Verkefnavinna, verkefnavinna og aftur verkefnavinna......

Já það er nú ekki mikið að frétta héðan úr danaveldi.......... erum bara búnar að vera ÓGEDSLEGA duglegar að vinna í loka verkefninu okkar sem við eigum að skila seinnasta lægi sama dag og kolla fer heim :).............. Jammm 3 dagar í kollu og 4 dagar í Birnu.........
seinasta fimmtudag fórum við aðeins til Láru og elvu og byrjuðum að sötra í okkur eplasnafs,, síðan var leiðinni haldið á repubblikan, þar sem frægasta bandið í noma (INTERNATIONAL LET´S GO) var að spila,, svaka stemmning...... drukknir nokkrir bjórar og svona .... :) síðan eftir LANGAR umræður við Óla fórum við á pit stop og dönsuðum, síðan fórum við heim... og Guðni líka......frá pit stop náði Guðni að skalla 5 umferða skilti fara 3 sinnum út í runna... velta sér upp úr möl fyrir útan heima.. næstum því eyðileggja úlpuna sína, setja brauðrist í rúmið hjá birnu, stela vega vinnusúlu, hugsa alvarlega um það að fara í sundsprett og hoppa fyrir framan bíl ........ síðan er fólk að tala um að það sé aldrei neitt að ske lengur...... þetta skeði allt á hálftíma sirka... jæja verðum að halda áfram að vinna.... sjáumst bráðlega á íslandi :)

No comments: