Tuesday, May 10, 2005

ekki mikið að gerast

já já eins og sumir vita þá fór helgin okkar ekki alveg eins og hún átti að fara...við byrjuðum á fimmtudaginn í vöku og drykkjukeppnini okkar, sem átti að standa fram að hádegi á laugardeginum...en því miðir þá ákvöðum við að hætta fyrr því að þetta var ekki gaman lengur....hehe við vorum öll eins og gangandi draugar....en akkurat þessa helgi er búið að vera svona tónleika eitthvað í gangi hérna í bænum .. þannig að það var búið að setja upp stórt svið á einum fótboltavellinum hérna í bænum og auðvitað klukkan 8-9 á föstudags morguninn fórum við þangað og birna hélt smá show fyrir okkur það var geggjuð stemmning.. við vorum alveg 5 að horfa á...stemmningin var MÖGNUÐ :D síðan var haldið heim til maggi þar sem var haldið áfram að drekka bjór og kaffi ....það var eins gott að það var farið þýskalands ferð nokkrum dögum áður til að kaupa bjór.... en já annars er voða lítið að frétta af okkur agadebúum núna ....erum bara á fullu að byrja á lokaverkefninu okkar...erum í hópi með hrönn frá íslandi og tiinu frá finnlandi...

Getum ekki lofað hvort að það komi myndir inn frá þessari helgi...erum ekki alveg vissar hvort að við komum vel út úr því ...hí hí hí allaveganna voða sjúskaðar myndir.

No comments: