Wednesday, February 01, 2006

og hér kemur hún, ferdasagan gott fólk

byrjum i keflavik.... mættum á kef flugvöll á leidinni til New York... tæpir 6 tima flug med fræga folkinu... ja engin önnur en barnastjarnan ungfru Jóhanna Gudrún og umbinn hennar Maria Bjork voru maettar um bord.... tegar vid vorum bunar ad róa láru nidur eftir ad hun kom auga á hana kemur Emilian Torrini og plantar sér fyrir framan okkur... sem sagt flug þotuliðsins.
NY tók vid og eftir ad hafa tapad okkur á hversu NY er endalaust svöl borg var okkur hent inn í leigubíl af gaur sem var á vegum rútufyrirtækisins sem vid fórum med frá JFK.... og eina sem vid vissum var ad vid vorum ad fara á the gershwin hoel fávitinn hennti sem sagt magga låru og elvu í einn leigubil, gusta og rebekku í annan og svo okkur kollu i tridja, maggi og thau voru einu sem komust klakklaust alla leid, gusti og rebekka fóru eitthvad útí buskann og ákvádu ad fara bara beint uppa JFK aftur og ég og kolla endudum med ad hringsola um manhattan med enga,ENGA hugmynd hvert vid vaerum ad fara... eftir eitt mesta stress lífs okkar nådum vid loks simasambandi vid elvu og fengum loks ad vita ad téð gerswith hotel var á 7 og 27 street en vid vorum LANGT í burtu... mannfjandinn hjá rútukompaníinu sagdi bara einhverja bull götu vid taxagaurinn vid vorum ordnar midur okkar af stressi af öllu tessu rugli.. sem betur fer lentum vid a super duper indaelum taxamanni og hann bjargadi semsagt lifi okkar i tessum raunum öllum saman
eftir ad hafa fundid krakkana sem eftir voru á manhattan forum vid nidrá times scuare og fengum okkur ad borda á hard Rock og ætludum svo að rölta heim en þá varð empire state á vegi okkar og þar sem það var opið skelltum við okkur upp á 86 hæð og nutum útsýnis NY... þetta var ótrúlega fallegt... ljós eins langt og augað eygði... klikkað alveg

eftir skemmtilegt kvöld í NY fórum við kolla uppá flugvöll og biðum þar biðina lööööngu með Gústa og Rebekku.. við náðum að sofna alveg í korter eða eitthvað þar sem ég (Birna) svaf ofaná töskunni minni, kolla hreiðraði um sig ofaná farangurskerrunni og gústi svaf á gólfinu... látum það liggja milli hluta hversu þægileg þessi nótt var..
6 og hálfs tíma flug og þá náðum loksins til SAN FRANCISCO... reyndar byrjaði þessi flugferð á að þegar við vorum að finna sætin okkar varð allt svart.. já flugvélin varð skyndilega rafmagnslaus... mjööög traustvekjandi... en jú við komum tiltörulega heil úr þessari flugferð en tímaritið sky mall gerði góða hluti en það er svona blað um hvað er hægt að kaupa online.. hver þarf ekki stiga uppí sófa fyrir hundinn sinn, svo ekki sé talað um fótstigið sem maður festir í sturtuna til að auvelda fótrakstur.. þarfaþing á hverju heimili.
en váá San Fran er ofur töff.. við vorum ekki alveg að búast við svona heimilislegri borg.. fólkið er líka rosa hlálpsamt og allir vilja gera allt fyrir alla....rosa hippastemmari hérna... við erum búin að skoða svona smá löbbuðum meðal annars uppá einhverja hæð þar sem við sáum yfir alla borgin.. kom skemmtilega á óvart að detta inná svona útsýnissvæði... hérna er mynd af okkur þarna.. jább vitum það.. FeRSKhAhAR
við erum ekki ennþá flutt í íbúðina/studióið/hang-out zone.. A.K.A "the playground".... við erum bara búin að sjá húsið að utan en já það er... áhugavert.. þetta er semsagt gömul kirkja sem er verið að breyta í íbúðina okkar og það er verið að leggja lokahönd á verkið bara thjahhh... núna...... eða vonum það allavega að við getum farið að flytja á morgun..
allavega við höfum það gott hérna í California.. og vá þetta er ljúf framlenging á sumrinu.. eða á maður á segja forskot.

meiri myndir til hliðar handa ykkur að skoða ef þessi lestur var ekki næg tímaeyðsla

No comments: