þetta verður frekar stutt blogg en nokkrar myndir munu fylgja með :D
þetta ár er búið að líða svo hratt en er örugglega búið að vera skemmtilegasta ár EVER ... byrjuðum í Janúar að fara til San Francisco... sem var held ég há punktur á árinu fylgjandi því var roadtrippið okkar fræga.... (ooohhh good times)
Birna fór á Hróaskeldu trylltist af ofsakemmtun.. never ending good times
síðan fengum við nátturlega Camillu til íslands um sumarið ....og var útiveran tekin með stæl nóg af útileigum og ekki má gleyma rafting ævintýrunum okkar (næstum því dauðadeigi okkar) eftir það var náttulega flutt til Köben og erum við að gera ágæta hluti hérna...... erum búnar að fara til Kolding að kenna, eigum eftir að fara á nokkra tónleika áður en árið er búið, stefnan er síðan að fara heim um jólin og skella sér síðan til Barcelona eða Parísar um áramótin þannig að ævintýrin okkar eru ekki á enda á þessu ári....
og já síðan er stefnan að fara til San Francisco bráðlega, efast samt um að það verði á þessu ári en vonandi fljótlega eftir áramót......allaveganna ætlum við bara að láta fylgja hérna með nokkrar myndir....

Alltaf jafn fallegar :)

New York.. New York !!!!

Við Pakkið sem ferðuðumst saman til San Francisco, þarna erum við uppi í Empire state bygginguni.

AAAAHHHHHH SWEET.......

Home Sweet Home í San Francisco.

Birna að vinna....crazy cool.

Ég (Kolla) í vinnuni...

Birna fann sér vinnu aðstöðu...

túristar...

Golden gate bridge.. :)

Við á Golden gate ...

Alcatraze fræga fangelsið í San Fran

Enduðum inni í fangelsi....(Alcatraze)

Við stelpurnar... með San Fran fyrir aftan okkur..

Huummm væri nú ekki slæmt að eiga einn svona....

Ferðin með kennurunum sem komu til San Fran.. erum þarna fyrir útan Stað sem við fórum í vínsmökkun hjá.

Annar staður sem við stoppuðum á....

Eitt af okkar tilraunum.... hhuummm endaði samt með Láru Elvu og Birnu inni í frysti.

Afmælisdagurinn hennar Birnu.... hahahaha good Times.

Við á Burningman upphitun....

David með afmælisgjöfina sína sem við keyrðum til Dublin og náðum í......

Gammel Klausdalsbrovej Búar (þar sem við eigum heima núna)....

Allur hópurinn saman....jei... tekið á afmælinu hans Davids...

Ég, Birna, Starri, Maggi og Paw á einhverju djammi

venice beach.....good times (burning times)

3 amigos.....

Allt er frekar STÓRT í ameríku....

Grand canyon .....geggjaður staður.

Við að njóta þesss að vera til....híhí ...vissi ekki hvað ég átti að skrifa..

Við í SanDiego....

walk of fame.....

Ég og hollywood skiltið..... :)

Las Vegas BABY !!!!!!!!!!!!

Birna breytist allt í einu.... hvar er Birna.....?

Geggjað flottur staður....

Og þarna endaði myndaserían... Las Vegas 2006..... híhí
--------------------------GOOD TIMES-----------------------------