Saturday, October 07, 2006

5TasticDirectorTeam

við erum farnar til kolding og komnar aftur..... vikan var brjálæðislega skemmtileg, fyrir þá sem ekki vita þá fórum við til kolding í þeim erindagjörðum að kenna video production með honum David.... við fórum semsagt, ég (birna) kolla Camilla, elva og lára fórum og mynduðum þetta líka svakalega Teymi...
fórum á laugardegi til borgar óttans (kolding) þar sem Holy Ísaksday var haldinn hátíðlegur... ísak hélt semsagt partý til að fagna komu okkar... hann var einmitt svo indæll að leyfa okkur að gista hjá sér... svo TAKK ÍSAK og EGILL
á mánudaginn var svo fyrsti kennsludagurinn okkar.. vorum mest í að kenna kjánalegu en mikilvægu hlutina eins og að Rap a Cable og svo var verið að aðstoða nemendurna með videoin sín...
á miðvikudeginum var svo komið að því sem allir höfðu beðið spenntir eftir.... við 5 stelpurnar fengum að notfæra okkur nemendurnar til að gera tónlistarmyndband við lagið sem við gerðum.. HOOVER!! það er ekki á hverjum degi sem maður er með 30 manna crew til að þjóna manni... ákváðum að gera kenna á þann hátt sem okkur hefði viljað vera kennt þegar við gerðum GoldDigger videoið Sælla minninga.... byrjuðum á að skipta hópnum upp og létum þau breinstorma um hvernig senur þau sæju fyrir sér, lugum að þeim að þetta væri boyband lag, við semsagt leyfðum þeim aldrei að heyra lagið.... eftir að storyboard hafði verið sett upp fórum við út að skjóta myndbandið.... höfðum 5 stráka í aðalhlutverkum, sendum þá í hárgreiðsludeildina þar sem þeir fengu hár og makeup treatment...
eftir laangan dag tókum við break og fórum í dinner með kennurunum þar sem morten fyrrverandi business kennarinn okkar játaði fyrir okkur að hann hefði aldrei veðjað á að við myndum vera nokkurntíma í háskóla.... alltaf gaman að heyra að fólk hefur trú á manni :)
seinna um kvöldið fórum við svo á pitstop þar sem Egill a.k.a Pony hafði fixað að við fengum staðinn lánaðann með öllum ljósum, reykvél og sápukúluvél.... alls ekki svo slæmt... eftir skemmtilegt pittara kvöld vorum við nánast meðvitunarlausar af þreytu...
fimmtudagurinn var notaður í að klippa og setja saman meistarastykkið... skiptum með okkur verkum þar sem kolla var með klyppurnar frá deginum, Camilla og Elva með klúbbasenurnar og ég og lára sáum um "behind the scene".... um kvöldið var svo lokapartýið þar sem nemendurinir sýndu videoin sín og við frumsýndum myndbandið okkar og svo var bara djammað fram á nótt....
lögðum svo eiturhressar af stað til köben með David klukkan 8 um morgun föstudagsins.... þreyttar og ferskar eftir frábæra afrek sem leikstjórar, klypparar og kennarar.... og rúsinan í pylsuendanum sem mun tryggja okkur gott karma er að við neyddum danska bekkinn og international bekkinn til að vinna saman og leikur grunur á að hér eftir verði þau bara vinir.... jeyjjj og svo sögðu margir margir við okkur að þetta hefði verið skemmtilegasti dagurinn í skólanum :)



en já já já hér eru videoin.... Behind the Scene http://www.youtube.com/watch?v=B8N4ETHIX4A


og svo hið alvöru video.....HOOVER by FILTHY WHORE
http://www.youtube.com/watch?v=YbvpQrZXXbo

4 comments:

Milla said...

Hoover hoover hooooooooover!!
Thanx for a BRILLIANT week in Kolding. Damn I'm proud of us girls. Not that I ever doubted our talent but seriously, we kicked big time ass!

Anonymous said...

BIG TIME!!

Anonymous said...

this was awsome!!!!!!!!

Anonymous said...

Glæsileiki :)

Til hamingju með þetta, þetta er mjög flott hjá ykkur.