Wednesday, August 22, 2007

úúúffffuuummmææææ

Komnar til íslands....og erum næstum því farnar aftur....
Vá hvað þessi tíminn er búinn að fluga í burtu. Ég(kolla) eru búin að nota mest megnið af mínum tíma hérna á íslandi í vinnuni og svo sem túristi um helgar, er búin að vera geggjað duglega að sýna Mikkel ísland (og í raun og veru sjálfum mér líka) Birna fékk loksinns kærastann sinn til íslands og veit ég að hún ætlaði einhvað að fara í túristaleikinn. :)
ÚÚfff við erum ekki búnar að blogga svo lengi að ég veit ekki hvað ég á í raun og veru að segja (held að það sé of mikið að segja)
en já tökum þetta bara saman í smá punkta færslu.

* Geggjuð sumarbústaðataður hjá Magga. (þessi ferð stendur alltaf fyrir sínu)
TAKK FYRIR OKKUR MAGGI :)
* Fjölskyldu útileigu.
* Ættamót.
* Fleirri útileigur.
* Báðar búnar að fara gullfoss, Geysir, kerið og fleirra
* Það var skellt sér til eyja eina helgina
* Menningarnótt.. frábær hittingur heima hjá Þórey og Svavari... :)
* Djamm í bænum.
* Bláalónið

jamms þetta var svona smá brot af því hvað við erum búnar að vera að gera í sumar.
Annars tekur skólinn við, 3 september. Hlakkar svolítið til að komast út og komast í þessa hefðbundnu rútínu.

Set nokkrar myndir inn bráðlega... get það ekki núna, því ég sit í vinnuni.
það minnir mig á það að ég ætti kanski að fara að gera eitthvað sem er vinnu tengt :S
Allaveganna þá erum við ennþá lifandi :) vonandi verðum við aðeins duglegari að leyfa ykkur að fylgjast með okkur þegar við komum út aftur :)

------------SEE YOU LATER---------

3 comments:

Elvus said...

ég hlakka til að sjá myndir :D

hvaða daga verðuru svo hérna hjá okkur í október kolla?

Anonymous said...

Tad er svo rétt hjá tér Birna:) Tetta var yndislegt ævintyri.. Vona ad tid hafid tad gott píur.. Kærar kvedjur frá Jótlandinu!

Magnús Sveinn Jónsson said...

Já verði ykkur að góðu! Takk fyrir komuna. Taðurinn er alltaf góður. :)