

fórum á hostelið um tíu í þeirri von um að fá að tékka okkur inn en nei tékk inn var í fyrsta lagi klukkan eitt svo við fórum bara á ströndina (sömu strönd og baywatch er á) og lágum og sóluðum okkur..

daginn eftir tókum við túristapakkann í LA á þetta, Hollywood skiltið,





eftir 3 nætur í L.A fórum við til San Diego, fórum á skemmtilegt Hostel á Ströndinni og slöppuðum af og skemmtum okkur um kvöldið með hostelfélugum okkar..


daginn eftir fórum við til Mexikó..


keyrðum til Arizona fylkis um kvöldið og yfir nóttina en stoppuðum í eyðimörkinni um sólarupprás og lögðum okkur... sólarupprásin var gríðarlega falleg.
við vorum semsagt á leiðinni til Grand Canion... náttúran þar var tilkomumikil og rosaleg...

næsti áætlunarstaður var LAS VEGAS, Nevada BaBY!! spilavítaborgin mikla... úfff VEGAS er NAAASTY borg. allt alllt alllt sníst um peninga peninga peninga... og að sjálfsögðu giftingar að Elvis style...


fórum á djammið í Tresure Island (risa spilavíti.. þau eru reyndar öll keimlík) enduðum einhvern veginn inná high rollers lounge þar sem menn voru að spila með í minnsta falli einhverja 1000 dollara.. þarna sátum við og tipsuðum barþhjóninn einn dollara... hey við erum línlánafólk, peningar vaxa ekki í vösunum okkar...
ótrúlegt að það sé svona borg í miðri eyðimörkinni.. og lúxusinn í byggingunum... við spurðum okkur oftar en einusinni hverjum hefði dottið í hug að byggja þetta, magnað helvíti

við gerðum snar klikkaðan hlut í Las Vegas, við fórum uppí stratosphere tower og ég(B), Camilla, Maggi Elva, Lára og Juha fórum í "klónna" en það er nokkurnvegin svona kló með sætum sem snýst í hringi og hallar sætunum fram svo maður lafir einhvernvegin.... hljomar ekki illa nema það er 909 FEET NIÐUR,109 hæðir... og það er ekkert undir nema borgin... váá ég hef sjaldan verið svona nálægt því að fá panik kast, en ég hélt lífi en ég var sko viss um að ég myndi týna því af hræðslu áður en eg kæmist nálægt sætinu... En þessu hefði ég ekki vilja sleppa svona eftirá að hyggja.

Vegas var gott flipp... við fórum ofaní gosbrunna bara til að ná góðum myndum, "giftum" okkur hægri vinstri... held að kolla hafi gifst heilum 3 mismunandi aðilum og ég veit ekki hvað og hvað,.. við vorum ekki sátt þegar við vorum í strætó og hann stoppaði skyndilega og tilkynnti að hann færi ekki lengra þar sem Bush forseti væri í bænum, við ofursvölu evropubúarnir létum okkur fátt um finnast og náðum að forðast brjálæðið sem var í þann mund að skapast i kring um kallinn.. púff að fólk geti gert svona mikið veður útaf einhverjum.. þetta er nú bara maður eins og allir hinir.

NAB sýningin:
ástæða þess að við fórum í roadtrippið var NAB sýningin í vegas... allt þetta byrjaði útaf því að við þurftum að komast á þessa sýningu...á degi 8 ákváðum við loks að kíkja á þetta fyribæri en þarna er samankomin ÖLL nýjasta og flottasta tækni í media heiminum... þegar á staðinn var komið var okkur tilkynnt að við hefðum þurft að skrá okkur á netinu fyrir 19 april eða borga 200 dollara.. við náttulega sögðum bara GLÆTAN og fórum burt... sáum þá einhverja svaka verslunarstöð og ákváðum að eyða pening þar í staðinn... klikkað lið
um nóttina keyrðum við heim þreytt en í skýjunum eftir bestu ferð í heimi...
eftir var einn dagur í San Fran sem við eyddum í að runta um og ganga frá lausum endum... og viti menn, seinasta daginn í SF fengum við stöðumælasekt uppá 60 dollara... svekkjandi!!
frasar úr ferðinni (sem enginn skilur nema við ferðfélagarnir, innanminibushúmor)
NASTY
nasTEYY
NAAAAsty
Just like Baby Jesus
his name is palo...
uuuuhhhhh (þið vitið)
Bunda Jackson
Hero lies in you
óþarfi að roðna yfir þessu
stop stealing the thunder(held samt bara við kolla og camilla vitum þennan)
most Exilent
SUN SCREEN!! (gaur sem æpti þetta á magga brennda)
Back seat rebbel gang
front seat important people
middle mellows
"ohh nooo the road is not red"
the 60 minutes War
ýýggghhhh!
T-i-p-s-y..And 2night we are going to get Y
ahhh wear the mask
assmonkey
auðvitað má ekki gleyma pauló laginu :)