við ákváðum að elda saman á sunnudaginn og eitthvað varð smá eldamennska að 15 manna átveislu..elva Sara átti heiðurinn af svaðalega góðum pestókjúklingi, og svo voru bananar, súkkulaði og ís í eftirrétt.. gríðar gott..
á þriðjudaginn kom guðni hingað til San Francisco og hann mun halda okkur félagskap til 10unda.. og svo er Biggi vinur magga að koma í þessum rituðu orðum..það er eigilega eins gott þar sem allir eru farnir eða eru að fara, haukur og starri fóru í vikunni (starri þú gleymdir einhverju dóti hérna) og svo eru gústi og rebekka að fara á morgun...
á miðvikudaginn fórum við i svona líka svakalega skemmtilegt studytrip, við leigðum blægjubíla..

við keyrðum um ALLT, yfir Golden gate að sjálfsögðu og þaðan í einhvern svaka frægan skóg..



í gær.. fimmtudag var svo seinasti tökudagur better care forum.. internshipið er á enda hjá all mörgum en við kolla ætlum að reyna vinna sem lengst.. við eigum samt planað með öllum brjálað ferðalag þann 17. eða 18 og verður það svakalegt road trip.. össssssss
núna í kvöld (föstudagur í dag) er planað svaka partý til að kveðja Rebekku og Gústa og skemmta Guðna... það verða tveir dj-ar á staðnum og ég veit ekki hvað og hvað... gamanaðissu
1 comment:
hæ gaman af þessum skrifum ykkar og fuck hvað ég öfunda ykkur!!!!!!!!
Post a Comment