Tuesday, March 28, 2006

back !!!!

Ætli við verðum ekki að halda áfram að blogga :)
það er nóg að gera hérna hjá okkur í californiu.
Seinasta helgi var tekin með trompi, það var partý hjá area 51 (þar sem Camilla, Maggi, Lára, Elva, Rasmus og Paw búa) hálf partinn kveðju partý fyrir Rasmus og Paw.... jamm þið eruð að lesa rétt, sumt fólk er búið í internshipinu sínu.....
Sem betur fer eigum við mánuð eftir hérna, erum ekki tilbúnar að fara alveg strax (spurning hvort að við verðum einhvern tíman tilbúnar) en allt þarf víst a taka sinn enda. Allaveganna partýið var helvíti fínt.
Á sunnudeginum skelltum við okkur í göngutúr, fórum út um hádegið og vorum komnar heim um kvöldmataleytið, við ákvöðum að taka smá túrista pakka á þetta, myndavélinni var skellt í töskuna og förinni var haldið niður á ströndina og loksinns tókum við labb yfir Goldengate brúnna...
það var geggjað, það var æðislegt veður. Surferar á fullu í sjónum, fuglasöngur yfir allt og allir valhoppandi á ströndinni... happy happy.
ok nei þetta var kanski ekki alveg svona en Surferarnir voru til staðar.
það eru komnar myndir inn hérna.
það er líka linkur hérna við hliðin á.

Sunday, March 26, 2006

mótmæli

við erum hættar að blogga þar til einhver kommentar.

Tuesday, March 21, 2006

Þetta er....

... búin að vera ágætis vika bara í flesta staði.. eyddum mestum okkar tíma í að taka upp BetterCare forum sem er spjallþættir....
cameruvinnan er miklu líkamlega erfiðari en okkur grunaði, það tekur á að standa og taka upp nokkra þætti á dag... en þetta er samt svakalega skemmtilegt.
... á föstudagskvöldið fylltumst við Kolla svona líka svakalegum djamm spree, við fundum okkur tilneiddar að lyfta okkur upp í tilefni helgarkomunnar, við drógum saklausa saminterna í einn góðan drykkjuleik (jónas að sjálfsögðu) og svo röltum við á nærliggjandi klúbb... reyndar gerðum við spennandi tilraun í millitíðinni en það var hvað margir kæmust inn í frysti í einu... niðurstaðan eru 3 meðal manneskjur...

laugardagurinn var tekinn með ró,..... thjaaa eiginlega gerðum við EKKERT, jú nema horfa á þennan 50tommu kassa... uppbyggjandi
sunnudagurinn var svaðalega sólríkur og góður, við fórum og röltum okkur og lágum í sólinni í góðan tíma, fundum THE sólarspace... og skoðuðum dollarabúðir... enn og aftur uppbyggjandi dagur í San Fran... það ætti náttulega að handtaka okkur fyrir að vera ekki að skoða borgina meira en þessa helgi vorum við löglega afsakaðar frá túristun þar sem kolla fékk enn og aftur eitt af sínum óútskýranlegu meiðslum og núna var löppin á henni að angra hana með að bólgna nánast upp úr þurru.... furðulegt helvíti.
núna í þessum töluðu orðum erum við að horfa... eða sum okkar allavega, á 24... Prison break var líka áðan og það var slengt upp skjávarpa og hátalararnir tengdir og núna er alvöru bíó hjemme í sófa... hversu þægilegt er það...

Wednesday, March 15, 2006

Roadtrip og Afmæli !!!

Við erum báðar ástfangnar...jújú makkinn hennar birnu er kominn í húsið, þetta er hrein ást :)
úúfff við stelpurnar (ég, Birna, Rebekka og Camilla) skelltum okkur í smá roadtrip til Dublin sem er bær rétt hjá San Francisco. Lugum að David að við þurftum að fara að ná í myndavél sem að camilla var að kaupa sér en sannleikurinn var að við þurftum að komast til að ná í afmælisgjöfina hans Davids sem var 20 tommu Diskókúla.
Fengum lánaðan bíllinn hans og keyrðum af stað....þetta ferðalag tók okkur aðeins 4 1/2 tíma....sjæze....reyndar með því að villast aðeins í San Francisco :)
Á laugardeiginum var síðan svaka afmælis partý fyrir David og Tom hérna í stúdíóinu/kirkjuni. Þetta var tekið með stæl, Dj, Diskókúla og fullt af áfengi... (já já ég veit hljómar ekki illa) :) Þurftum ekki að fara á skemmtistað því að það var hreinlega helvíti góður skemmtistaður hérna í stofuni okkar ...og já maður gat fengið sér áfengi lengur en til klukkan 2.

Sunnudagurinn var eiginlega eyddur í þynku, en við náðum að draga okkur út til að hressa okkur aðeins við. við kellingarnar ákvöðum að labba upp á twinpeaks sem er hæðsti punktur San Francisco en samt náðum við næstum því að drukna í rigninguni og auðvitað hætti að rigna þegar við vorum að labba heim.

jæja það eru komnar tvær möppur hérna til hliðar með fullt af myndum þannig að þið hafið nóg að gera :)

Friday, March 10, 2006

Rolegheit og minni Rolegheit

vikan er nu ekki buin ad vera erfid fyrir okkur Californiu kellingar... fri halfan tridjudaginn og allan midvikudaginn og svo var val hvort folk myndi maeta hingad nidri studio i dag(fimmtudag)reyndar attum vid bokadan fund vid Dr.Ted svo dagurinn var vel nyttur.. vid kolla akvadum ad nyta midvikufridaginn vel, eftir ad hafa sofid temmilega ut, eg buin med skokkruntinn og kolla buin ad fara hondum um nyju astina i lifi hennar...jabb maccinn hennar er kominn i hus, akvadum vid ad skella okkur i turistalabb i Golden Gate gardinn... hann er stor en samt vorum vid furdufljotar ad klara nanast allan gardinn, lobbudum fram a fullt af ikornum og skjaldbokurnar voru svamlandi i vatninu, einhver kall fann sig knuinn til ad spyrja okkur i ospurdum frettum hvort vid vaerum systur, vid vaerum svo slaandi likar, hann hefur bokad verid med einhvern solsting grey madurinn...
Seinasta vika var ekki alveg jafn afsloppud, vid nadum ad taka upp heil 3 aefingamyndbond.. tad gekk lika bara svona svakalega vel og tad var ekkert sma gaman ad fa ad vera a camerunni og gera bara tad sem manni syndist, ef madur sa flott skot ta bara skaut madur tad.... einn daginn verdur allavega eitt myndbandid a netinu tilbuid til downloads... jeyyy
manudagskvoldid var soldid speeees svo ekki se meira sagt, eg og kolla vorum ad koma inn eftir ad hafa verslad okkur kvoldmat tegar Gary, fimmtugi gaurinn sem a kirkjuna og byr i litlu herbergi uppi henni spyr okkur hvort vid viljum ekki koma i bio med honum... vid stodum eins og kjanar og sogdum "juuuuju alveins" og tar med var tad akvedid og vid forum a Brokeback mountain med Gary og tveim vinum hans og ekki nog med tad ta heimtudu teir ad bjoda okkur uppa margaritur, vid gerdum einhverja svaka ykjusogur um hvad vid vaerum svakalega saddar ad vid bara gaetum ekki drukkid nema eina saman.. vid leggjum tad nefninlega ekki i vana okkar ad fa okkur margaritur a manudogum adur en vid forum i bio.... fyndid hvad SF buar eru indaelir... her med eigum vid kolla buddy sem gaeti audveldlega verid pabbi okkar, hann a meira ad segja son a okkar aldri... i tessari bioferd syndi Gary okkur reyndar eitt flottasta hotel lobby sem eg hef bara sed.. tad var a hyatt hotelinu og var alveg oendanlega hatt til lofts og riiiisa stort med sjukum gosbrunni... Gridarlega magnad.
nu er eg bara eins og litill krakki ad bida eftir jolasveininum, fedex a ad koma med tolvuna mina nuna hvad ur hverju...
herna erum vid kolla ad hugsa heim a strondinni... rebekka a thessar myndir..
vid skelltum svo inn myndunum hennar kollu ur labbitur okkar med rebekku nidra strond og vid raetur Golden Gate og svo eru einhverjar myndir ad ovedursafleidingunum, tegar tred her fyrir utan brotnadi og datt a bil...spennandi ekki satt.

Sunday, February 26, 2006

nýjar myndir

þá eru komnar nýjar myndir inn hérna til hliðar endilega skoðiði :)

Saturday, February 25, 2006

úúúúffff

Þad er alltaf helgi hérna .
Madur vaknar a manudags morgun og allt í einu er kominn föstudagur, sjæze hvad allt líður hratt hérna.

Vid stelpurnar á Gurerro fórum um daginn a starbuks (sem er kaffihus) í Castro hverfinu, sem er mesti homma bærinn hérna í San Francisco, frekar skrautlegt ad sitja þarna vid gluggan og sjá lífid í þessu hverfi. lífid hérna er svo allt öðruvísi heldur en í evrópu, fólk hérna er svo opid, stundum of opid eins og homma parid sem vid sáum á kaffihúsinu, þad voru óþæginlegar snertingar og kossa flóð þar a milli. Annars er ekkert nema gott ad frétta hédan. Planið er ad taka smá túrista pakka um helgin, og síðan er verið ad reyna ad “draga” okkur a upphitunar party fyrir burningman, sem yrdi mjög skrautlegt ad sjá. ( þeir sem ekki vita hvað burningman er, þá er þetta svonahálfpartinn hátið fyrir ansi frjálslegt fólk). Ætla að fara að halda áfram að vinna, það er nú bara klukkutími eftir….
eftir það getum við farið út að sleikja sólina :) aaahhhhh

Myndir eru væntalegar bráðlega :)

Sunday, February 19, 2006

hvað er að gerast

úúúffff það er kominn laugardagur eina ferðina enn... Vinnu vikan var mögnuð,,,við erum á fullu að vinna fyrir Dr. Ted og gengur það bara helvíti vel. Við stelpurnar mætum alltaf á fund á fimmtudögum með honum, en fundurinn fórum öðruvísi þetta skiptið... við byrjuðum á því að sýna honum það sem við vorum búin að gera.. eins og vanalega en enduðum í mænu/hryggja blabla losun ....einhvað svoleiðis ...það var allaveganna briljant...það var látið braka i öllum liðum... sjæze ég hélt á tímabili að hausinn á mér væri að detta af ....
Föstudagurinn var snilld... gerðum tv show hérna í kirkjuni/stúdíóinu, enduðum með að fá okkur öll hérna drykk áður en förinni var haldið á einhverja lista sýningu sem David ákvað að fara með okkur á... HRÆÐILEGT!!!! hef bara ekki annað orði yfir þessa sýningu. Ég labbaði út þegar það var verið að sýna vidíó verk sem var með massa BBBBBÍÍÍÍÍÍÍBBBBBBBBB hljóði ......sjæze.,.,., eyrun voru næstum því sprungin...

Allaveganna fórum við áfram á skemmtistað sem heitir CAMA sem er hérna í næstu götu við hliðin á kirkjuni okkar, fínn staður ef maður vill chilla bara, ekki alveg rétti staðurinn fyrir fólk sem vill dansa.. þannig að við ákvöðum að taka áhættuna og labba í gegnum hóru og dópista hverfið til að finna einhvern stað sem okkur var bent á. Skemmtum okkur geggjað vel þar,,, vorum á dansgólfinu næstum því allan tímann. Ágætis endir á góðri viku.. spurning hvað planið verður í kvöld ....hvort að það verður farið út eða bara kósý kvöld hérna heima

Var að setja inn myndir...linkurinn er hérna við hliðin á nokkrar frá seinustu helgi ...
enjoy see ja l8er

Monday, February 13, 2006

Thanx

aetla ad byrja a ad takka fyrir mig a fostudaginn...indaelisdagur i flesta stadi
fekk tarna fraenda i afmaelisgjof og svo skellti allt lidid ser a mexikostadinn til innbyrda mat og drykk.... tokum Gary kaudann sem er ad smida kirkjuna og a hana, med okkur og hann var svo indaell ad bjoda kellingunni uppa allt sem eg fekk...finn kall hann Gary.. ja og svo klaradi hann loksins Crib-id...svo nu er holan tilbuin... vuddidu
adal hobbyid hja lidinu var ad kvelja mig med ad lata hushljomsveit stadarins spila fyrir mig ...Held eg hafi fengid ca 18 afmaelisongva..
dagurinn eftir var svona upp og ofan... ferskleikinn kannski ekki alveg i fyrirrumi... plxxxxr situation (tad er herna kirkjubualeyndo)...
tratt fyrir gridarlegan hressleika akvadum vid kolla ad skella okkur med larelvu magga camillu chris rasmusi og paw i eitthvad party til einhvers felaga teirra sem vinur i simabudinni tar sem tau fengu numerin sin og eftir tad hefur hann verid i stodugu sambandi...soldid speeees en finir gaurar og skemmtilegt ad profa svona skemmtun ad haetti locals...
eins og einstaklega gloggir lesendur sja er mikil rit fotlun yfir faerslum tessa dagana og er tad bara utaf tvi ad vid kolla erum tolvulausar.... en maccarnir eru a leidinni..eftirvaentingin er i hamarki

Friday, February 10, 2006

tomorrow..

ja tomorrow er tad ord sem eg er ad verda hvad pirrudust a tessa dagana..... Gary felaginn af efrihaedinni sem a sjalfa kirkjuna er ad gera mig klikkada... a hverjum degi rukka eg hann um stiga til ad komast i rottuholuna uppi lofti og a hverjum degi lofar hann ad gera tad a morgun og eg turfti meira ad segja ad mala hellinn sjalf...eg og rebekka akvadum ad taka malin i okkar eigin hendur og bara redda tessu.. klindum malingu a crib-id og nu er tad nanast ibudahaft..fyrir dverga to tvi lofthaed er ad skornum skammti..takka gudi ad eg er ekki svefngengill..... en ja talandi um a morgun... haldidi ekki bara ad kellingin se ad fylla 22 arin a morgun. 10.feb er morgun og eg mun eiga EXTRA langan afmaelisdag tar sem eg er islensk og a afmaeli klukkan 12 a midnaetti heima og svo er eg bara heilum 8 timum aftar tar sem eg er stadsett i SF.... ja tetta var allt utpaelt tegar eg akvad ad koma hingad....puff madur fer bara ad verda styrdur a tessum rosalega aldri en ta skellir madur ser bara til ciropractors... og talandi um ciropractor ta erum vid ad vinna fyrir einn slikann og forum a fund vid hann i dag tar sem vid syndum honum vinnu okkar seinustu daga... vid erum sem sagt ad vinna ad einhverjum skiltum og businesskortum fyrir hann og svo erum vid ad setja upp bok...en ja kauda leist lika svona glimprandi vel a allt sem vid hofum aorkad seinustu dagana ... god byrjun a godu internshipi... veii
allavega allir ad muna ad oska mer til hamingju med daginn a morgun ..... tad er sko Birna sem ritar tessi ord..kolla atti afmaeli januar svo tid sem mistud af tvi....UNLUCKY

Tuesday, February 07, 2006

Ætlaði bara að deila þessu með ykkur...

Annars var fyrsti almennilegi vinnudagurinn okkar i dag ... notuðum helgina til að túristast aðeins.... byrjuðum á því að labba niður Market Street sem er "aðal" gatan hérna í San Fran vorum eins og algjörir vitleysingar með kortið fyrir framan okkur allan tíman til að leyta af china town...það er geggjað að sjá hvernig san fran skiptis...fórum í svona opinn sporvagn (sést á myndunum) eins og er í bíómyndum. löbbuðum síðan á fisherman blabla (man ekki alveg hvað það heitir) þar var maður kominn í túrista staðinn. Enduðum góðan dag með því að fara í siglingu kringum Alcatraz fangelsið og síðan undir Golden Gate brúnna. planið er síðan að fara seinna í siglingu í Alcatraz og skoða það almennilega, það er frekar spúkí að sigla þarna frámhjá en það er víst verið að bjóða upp á það að fólk getur komið og fengið að fara í siglingu í eyjuna um kvöldið og fengið að skoða hana í myrkri... erum búnar að plana að gera það :S eins og er sagt í bæklininum "the closest glimpse you´ll ever get of what it was like to spent night after night on Alcatraz. Whit fewer guests after sundown, you´ll get the real felling of isolation on Alcatraz" SJÆZE þetta verður spennandi....
Kíktum aðeins út á lífið um helgina líka... ekki mikið hægt að segja frá því, nema að við fórum bara snemma heim vegna veikinda (þá er ég ekki að tala um drykkju veikindi:) )
Það var Superbowl partý hérna í kirkjuni hjá okkur á sunnudaginn, frekar fyndið að sjá þessa bandarísku stemmningu.
en jæja loftvindsængin kallar á mig...
Endilega tékkiði á myndunum Hérna ... setum fleirri inn seinna..
L8er

Saturday, February 04, 2006

HA!! kanínuhola??

já nú erum við fluttar á endanlegt heimili okkar hér í SF... á 439 Guerrero Street í kirkjuna okkar... við vissum EKKERT við hverju við áttum að búast því kirkjan er vægast sagt að hruni komin að utan en svo komum við inn og VÁÁÁ þetta er TRUFLAÐ FLOTT!!

þetta er allt glæhænýtt og það á meira að segja eftir að leggja lokahöndina á sumt.. til dæmis panilinn utaná eyjunni... en það kemur á næstu dögum.
í þessari glæsislegu kirkju er: Risa eldhús, djakúsí fylgir hverju herbergi,þvottavél og þurrkari, ísskápur sem heil ætt gæti rúmast inní.. hann er sko án gríns svona tveir metrar í þvermál... svakalega eldunaraðstaða.. enda er planað að búa til einhverja matreiðsluþætti hjá okkur, walk in Closets... já allt er stórt í Ameríku.. nema jáá... hellirinn minn(Birnu)... David sýndi okkur herbergin okkar og var búinn að tilkynna okkur stoltur að okkar herbergi væri á tveim hæðum.. en svo kom tjahhh sjokkið væri rétt orð.... herbergið er jú mjög flott og allt en já rýmið sem ætlað er sem svefnrými fyrir Birnuna er HELLIR... já gott fólk ég er ekki að plata þetta er semsagt háaloft sem er svona 1.5 metri á hæð og er gluggalaust og ég bara veit ekki hvað og hvað.. ég tapaði andlitinu þegar ég heyrði að maðurinn hafði í hyggju að troða mér þarna upp en jú hvað gerir maður ekki fyrir að fá privat space til að sofa í.. þótt það sé kanínuhola uppí lofti... ég er nokkuð sátt því öll íbúðin er OFSA FLOTT.. já eins og höll.. já við Búum vel í SAN FRAN.
eitthvað á kaninn erfitt með að bera fram nafn okkar klakamanna.. kolla er reyndar vel sett þar sem nafnið hennar er enginn svakalegur tungubrjótur en enn og aftur verð ég Birnan í ruglinu.. ég hef heyrt margar útgáfur og er sú nýjasta og besta BÚNDA... soldið þýskt og hörkulegt.. Haukur hefur brugðið á það ráð að kalla sig Steve Luis... kannski maður ætti bara að fara að ráði hans og taka upp tjahhh Jennifer já eða Amy.
íbúar San francisco eru að missa það yfir okkur íslendingunum.. einn maður tilkynnti okkur það í dag að við værum fyrstu íslendingarnir sem hann hittir í lífi sínu.. við áttum langar og góðar samræður við hann og konu hans inní dollarbúðinni sem við vorum að kaupa lífsnauðsynjar okkar...
við fórum að sniglast hér um efri hæð kirkjunnar sem við búum í og hvað sjáum við... það er bara heilt altar og skírnarfontur og bara allt kirkjudótið þarna ennþá.. allt í niðurníslu auðvitað... magnað hvað er stutt síðan þetta var bara venjuleg kirkja.

veðrið... allir vilja auðvitað vita um veðrið.. það er ROSA GOTT.. köfnuðum næstum í dag þegar óvænt hitabylgja skall á okkur í dollarabúðaleiðangrinum. þetta er þá Sunny California eftir allt... jeyy


í hverfinu okkar sem er svona svolítið mexicana hood eru mikið af mexikóskum klikum og soldið um svona klíkuslagi en okkar svar við því er THE SKANDINAVIAN GANG... hér er klikan... Scaryhyhy!!!

þið fáið pottþétt fleiri myndir seinna... nenni bara ekki að stússast í því akkúrat núna.. ég er rugl sybbin meðað við að eina sem ég er búin að aforka í dag er að fara í eitt stykki hlauparúnt og svo löbbuðum við okkur niðrí bæ í morgun.. við erum búin að breytat í morgunhana og vöknum ekki seinna en 8 á morgnana.. klikkað lið!!

Wednesday, February 01, 2006

og hér kemur hún, ferdasagan gott fólk

byrjum i keflavik.... mættum á kef flugvöll á leidinni til New York... tæpir 6 tima flug med fræga folkinu... ja engin önnur en barnastjarnan ungfru Jóhanna Gudrún og umbinn hennar Maria Bjork voru maettar um bord.... tegar vid vorum bunar ad róa láru nidur eftir ad hun kom auga á hana kemur Emilian Torrini og plantar sér fyrir framan okkur... sem sagt flug þotuliðsins.
NY tók vid og eftir ad hafa tapad okkur á hversu NY er endalaust svöl borg var okkur hent inn í leigubíl af gaur sem var á vegum rútufyrirtækisins sem vid fórum med frá JFK.... og eina sem vid vissum var ad vid vorum ad fara á the gershwin hoel fávitinn hennti sem sagt magga låru og elvu í einn leigubil, gusta og rebekku í annan og svo okkur kollu i tridja, maggi og thau voru einu sem komust klakklaust alla leid, gusti og rebekka fóru eitthvad útí buskann og ákvádu ad fara bara beint uppa JFK aftur og ég og kolla endudum med ad hringsola um manhattan med enga,ENGA hugmynd hvert vid vaerum ad fara... eftir eitt mesta stress lífs okkar nådum vid loks simasambandi vid elvu og fengum loks ad vita ad téð gerswith hotel var á 7 og 27 street en vid vorum LANGT í burtu... mannfjandinn hjá rútukompaníinu sagdi bara einhverja bull götu vid taxagaurinn vid vorum ordnar midur okkar af stressi af öllu tessu rugli.. sem betur fer lentum vid a super duper indaelum taxamanni og hann bjargadi semsagt lifi okkar i tessum raunum öllum saman
eftir ad hafa fundid krakkana sem eftir voru á manhattan forum vid nidrá times scuare og fengum okkur ad borda á hard Rock og ætludum svo að rölta heim en þá varð empire state á vegi okkar og þar sem það var opið skelltum við okkur upp á 86 hæð og nutum útsýnis NY... þetta var ótrúlega fallegt... ljós eins langt og augað eygði... klikkað alveg

eftir skemmtilegt kvöld í NY fórum við kolla uppá flugvöll og biðum þar biðina lööööngu með Gústa og Rebekku.. við náðum að sofna alveg í korter eða eitthvað þar sem ég (Birna) svaf ofaná töskunni minni, kolla hreiðraði um sig ofaná farangurskerrunni og gústi svaf á gólfinu... látum það liggja milli hluta hversu þægileg þessi nótt var..
6 og hálfs tíma flug og þá náðum loksins til SAN FRANCISCO... reyndar byrjaði þessi flugferð á að þegar við vorum að finna sætin okkar varð allt svart.. já flugvélin varð skyndilega rafmagnslaus... mjööög traustvekjandi... en jú við komum tiltörulega heil úr þessari flugferð en tímaritið sky mall gerði góða hluti en það er svona blað um hvað er hægt að kaupa online.. hver þarf ekki stiga uppí sófa fyrir hundinn sinn, svo ekki sé talað um fótstigið sem maður festir í sturtuna til að auvelda fótrakstur.. þarfaþing á hverju heimili.
en váá San Fran er ofur töff.. við vorum ekki alveg að búast við svona heimilislegri borg.. fólkið er líka rosa hlálpsamt og allir vilja gera allt fyrir alla....rosa hippastemmari hérna... við erum búin að skoða svona smá löbbuðum meðal annars uppá einhverja hæð þar sem við sáum yfir alla borgin.. kom skemmtilega á óvart að detta inná svona útsýnissvæði... hérna er mynd af okkur þarna.. jább vitum það.. FeRSKhAhAR
við erum ekki ennþá flutt í íbúðina/studióið/hang-out zone.. A.K.A "the playground".... við erum bara búin að sjá húsið að utan en já það er... áhugavert.. þetta er semsagt gömul kirkja sem er verið að breyta í íbúðina okkar og það er verið að leggja lokahönd á verkið bara thjahhh... núna...... eða vonum það allavega að við getum farið að flytja á morgun..
allavega við höfum það gott hérna í California.. og vá þetta er ljúf framlenging á sumrinu.. eða á maður á segja forskot.

meiri myndir til hliðar handa ykkur að skoða ef þessi lestur var ekki næg tímaeyðsla

Tuesday, January 31, 2006

aha

bara ad lata sma vita af okkur...... ferda sagan kemur seinna. vid erum herna i apple budinni I SAN FRANCISCO BABY !!!!!!!!
erum ad fara ad flytja inn i nyju ibudana okkar a eftir ...aka kirkjuna... sagan kemur seinna muhahahha .....
erum ekki ennta komnar med numer en tad kemur allt med kalda vatninu.
ferdasagan er i vinnslu, tad er von a henni tegar vid erum komnar med tolvu ur APPLE .....
see ya l8ter vid aetlum ad fara ad skoda san fran....

Monday, January 23, 2006

Helvíti góður afmælisdagur

vá það er mikið búið að vera í gangi hjá okkur .....við erum sem sagt fluttar frá ågade :( frekar skrítið ... en já nenni ekki að skrifa um það sem við erum búnar að vera að gera .......geri það seinna.... en afmælis dagurinn er næsturm því búinn...1 1/2 tími eftir :) vaknaði í morgun við símann sem stoppaði ekki.. fór síðan með birnu og guðna á snjóbretti í bláfjöllum ....helvíti gaman .. ég náði að koma óslösuð út úr þeirri ferð.. núna bíður bara heit sturta og einhver bíómynd eftir mér..

Sunday, January 15, 2006

PAKKAÐU kona.... pakkaðu !!!!

við erum búnar að vera með einn heimaling hérna síðustu vikuna, Camilla fékk að gista í stofuni okkar meðan við erum í prófum, ég eignlega vorkenni henni smá að þurfa að vera hérna á gólfinu það er allt í rústi héran því já eins og flestir vita þá er komið að því,,, við erum að flytjum frá okkar yndislegu ågade.. ågade er að verða tóm :( við erum búnar að vera frekar duglegar að setja allt í kassa, þetta er eignlega ekki íbúð lengur heldur völundarhús :)

Flyttnings kallarnir koma á fimmtudaginn,, síðan erum við að vonast til að við getum skilað af okkur íbúðinni á föstudaginn, það kemur reyndar allt í ljós á morgun.

Allaveganna ætla að hafa þetta stutt núna. við komum til íslands á laugardaginn, ætli maður skelli sér ekki í bæinn að skoða djamm lífið á íslandi.híhí.. síðan njóta þess að vera með fjölskylduni á afmælis daginn minn...aahhh það verður sweet !!!!
annars er það bara vika í "fríi" á íslandi áður en NEW YORK fær okkur í heimsókn í einn dag :) og síðan bara San Francisco BABY !!!!! aaavvvvúúúúhhhhúúúú

aaahhh ekki má gleyma að setja myndir af farandstólnum okkar sem Guðni erfði frá einhverjum Bigga eða einhvað, lét okkur síðan fá hann og núna er komið að Elvu Rut að hýsa Gripinn í eitt ár.....



see ja in iceland........

Tuesday, January 10, 2006

lokaspretturinn!

Ég (Birna) er komin til baka við keyptum flugmiðann til San Fransisco í dag.. reyndar förum við til New York, kíkjum aðeins á borgina og förum svo þaðan til San Fran.. Trompið er reyndar að við komum við á íslandi og verðum í einhverja nokkar daga... og við sem vorum búnar að kveðja alla með það í huga að við yrðum svooo lengi í burtu... en klakinn er segulstál og lokkar mann alltaf til sín. Þegar það er orðið svona skuggalega stutt í að við flytjum og þegar maður er komin með miðann í hendurnar verður manni allt í einu ljóst að við erum að FLYTJA FRÁ borg óttans... skrítið en ágætis tilbreyting.
prófið er á fimmtudaginn.. ég er ofursátt þar sem ég hélt það væri á föstudaginn 13... BLACK FRIDAY.. en hjúkket að ég hafi oft rangt fyrir mér.
svo er þetta 48 klst próf... bölvuð kjánalæti í þessum kennurum alltaf hreint, slengjandi á mann prófum akkurat þegar maður er snúa lífinu á hvolf, eða allavega yfir hnöttinn...
ísland var súper dúper gott eins og alltaf... það er alltaf jafn ofsa gaman að hitta fólkið sitt og vinina og alla bara.... hefði viljað náð fleirum á hittingslistann en það verður að hafa það...
á íslandi:
gerðist ég ofæta og er að reyna afeitra mig næstu daga... fór í súrustu bústaðaferð/tilraunataður sem ég hef lent í... fór á rosa góða Náttúruleysistónleika þar sem mér fannst allt gott, Damien Rice, Björk, Mugison, Hjálmar, Múm, SigurRós, Rass og bara allt allt allt..... fór nokkrum sinnum á skemmtistaði og partey og fattaði hvað það er mikið gull að djamma edrú með Molann(Rauða coltinn) bíðandi eftir manni því Breiðholt er tæplega í göngufæri og leigubílaröðin er djöfullinn... fór í sprautu og er hér með ónæm fyrir hettusótt... fór í fyrsta sinn í bío í meira en eitt ár... og fullt fullt fleira.

hey og já þessi þrír sem eru með danska númerið mitt verða að eyða því úr símaskránni sinni því ég er buin að láta loka því... nú er það bara íslenski síminn.

Tuesday, January 03, 2006

sjæze

var að skoða netið og rakst á þetta.... tékkiði á þessu

Monday, January 02, 2006

Back

jæja komin aftur til kolding.... Áramótin voru æði ....ég og begga gistu fyrstu tvær næturnar hjá Christiani og kirsten.... eyddum mest megnis af dögunum í búðum.. :) 30 dec fórum við á hótel sem var í midju köben bara 10 mín frá strikinu.... ekki slæmt... hittum Tiinu á lestarstöðinni og fórum síðan og tékkuðum okkur inn í fallega græna herbergið okkar ...

við fórum og tékkuðum den lille havfrue og vorum algjörir túristar.. Ég nenni ekki að segja frá öllu sem við gerðum,,,þið getið bara skoðað myndirnar Hérna...Gamlárskvöld var geggjað við fengum okkur göngutúr fyrr um daginn, enduðum auðvitað á einhverjum pöbbi og fengum okkur bjór,,,síðan var ferðinni haldið á hótelið þar sem við ákvöðum allar að reyna að leggja okkur í smá stund áður en allt fjörið byrjaði, en við enduðum bara uppi í rúmmi með bjór... skelltum okkar út að borða um kvöldið og ráðhústorgið varð síðan fyrir valinu um 12 leytið þar sem fullt af fólki safnaðist saman til að telja niður í nýja árið...

ég setti inn nokkrar myndir frá því að mamma og pabbi voru hérna og síðan frá köben.

Annars bara GLEÐILEGT NÝTT ÁR :)

úúúú meðan ég man ... þá erum við ågade búar komnar með íbúð í San Fran :)

Wednesday, December 28, 2005

køben

Va hvad flugvøllur hefur mismunandi ahrif a mann.... eg keyrdi mømmu og pabba ut a flugvøll a tridjudaginn og djøfull var tad erfitt ....tad er alltaf jafn skritid ad kvedja foreldra sina... :( en sidan i dag (sem sagt midvikudagur) ta var ferdinn haldid aftur a flugvøllinn ad na i beggu... ekkert nema gledi :) ....
Vid heldum beint a strikid, erum bunar ad vera tar i allan dag....ætludum ad nota tækifærid, tvi tad er vist lofad snjo stormi a morgun... a islendskum mæli kvarda er tad ørugglega bara sma snjokoma ..hihi ...set myndir og svoleidis inn a seinna... eg ætla ad fara og fa mer bjor... muhahahah ...