já bara að leyfa ykkur að sjá....þetta er bara fyndið .....fariði á www.google.com og skrifiði... san fran ganga screen..
bbbbaaahahah og sjáiði hvaða siða kemur upp...
Wednesday, May 31, 2006
Sunday, May 28, 2006
Súmaríð....ætti að fara að detta inn
nú er kominn mánuður sem við erum búnar að vera á ísalandinu... og okkur er KALT... hvað er málið með að það snjói í maí.. ætlaði ekki að vera eldri þegar það var flasa fjúkandi um þegar ég kom út úr smálalindinni um daginn... magnað alveg hreint.
það er soldið fyndið hvað maður fattar allt í einu hvernig við íslendingar erum... við erum speees....
-allir eru bara í glæNýjustu Tísku.. ALLTAF... og allir eru eigilega eins mikið í tísku og eru þar af leiðandi eiginlega eins... við erum ekki að segja að við séum ekki sogaðar inní þennan sora.. ómeðvitað erum við jafn eins og allir hinir og erum alveg jafn alvarlega að reyna halda í rassinn á þessu.. en fokk hvað lífið væri auðveldara fyrir alla ef tískustemmarinn væri aðeins slakaðri... það væri töff að fara í flíspeysu á djammið... og gallabuxur kostuðu minna en meðal vikulaun....
-fólk, aðallega stelpur, tala með einhverri svaka skrækri helíum rödd þegar þær svo mikið sem sjá bjórglas.. og reka svo svona ofsa skræk óp upp inn á milli.. vá hvað þetta getur verið hvimleitt.
-hvað er svo með það að vilja hlusta á bara PLAIN VONDA tónlist á djamminu... kommon fólk, júróvísjón og Aqua er bara vond tónlist... og hverjum datt í hug að skímó gæti verið með comeback... sjæse sko
okidók, ég er hætt að nöldra.. þrátt fyrir allt er ísland best í geimi...
Þar sem við erum á Íslandinu okkar þar til 12 júní verður að öllum líkindum eitthvað minna um blogg... þið sem hafið svona líka brennandi áhuga á GRÍðarSpennandi lífi okkar verðið bara að bjalla í kjellingarnar....
BEZZZ Í Bili
það er soldið fyndið hvað maður fattar allt í einu hvernig við íslendingar erum... við erum speees....
-allir eru bara í glæNýjustu Tísku.. ALLTAF... og allir eru eigilega eins mikið í tísku og eru þar af leiðandi eiginlega eins... við erum ekki að segja að við séum ekki sogaðar inní þennan sora.. ómeðvitað erum við jafn eins og allir hinir og erum alveg jafn alvarlega að reyna halda í rassinn á þessu.. en fokk hvað lífið væri auðveldara fyrir alla ef tískustemmarinn væri aðeins slakaðri... það væri töff að fara í flíspeysu á djammið... og gallabuxur kostuðu minna en meðal vikulaun....
-fólk, aðallega stelpur, tala með einhverri svaka skrækri helíum rödd þegar þær svo mikið sem sjá bjórglas.. og reka svo svona ofsa skræk óp upp inn á milli.. vá hvað þetta getur verið hvimleitt.
-hvað er svo með það að vilja hlusta á bara PLAIN VONDA tónlist á djamminu... kommon fólk, júróvísjón og Aqua er bara vond tónlist... og hverjum datt í hug að skímó gæti verið með comeback... sjæse sko
okidók, ég er hætt að nöldra.. þrátt fyrir allt er ísland best í geimi...
Þar sem við erum á Íslandinu okkar þar til 12 júní verður að öllum líkindum eitthvað minna um blogg... þið sem hafið svona líka brennandi áhuga á GRÍðarSpennandi lífi okkar verðið bara að bjalla í kjellingarnar....
BEZZZ Í Bili
Thursday, May 11, 2006
úúúffff......
jjjaaahhhhhááá ......bara að láta vita að við erum ennþá lifandi.... erum búnar að vera á íslandi í tvær vikur... það er nú ekki mikið að frétta af okkur..erum búnar að reyna að vera duglegar að skrifa lokaritgerðina okkar sem hljómar upp á 70 blaðsíður...það hefur gengið svona upp og niður :)..
Við agade/studio/kirkju gellurnar erum að láta okkur dreyma um að fara í smá ferð til London...halda áfram að ferðast...held að við séum með ferðaveiki..
Annars lítið að frétta ég(k) er komin með vinnu hérna á íslandi.....helvíti ánægð með það :D
vá hef bara ekkert sniðugt að segja ykkur.... þannig að ég held að ég fari bara að halda áfram að skrifa ritgerð... L8er
Við agade/studio/kirkju gellurnar erum að láta okkur dreyma um að fara í smá ferð til London...halda áfram að ferðast...held að við séum með ferðaveiki..
Annars lítið að frétta ég(k) er komin með vinnu hérna á íslandi.....helvíti ánægð með það :D
vá hef bara ekkert sniðugt að segja ykkur.... þannig að ég held að ég fari bara að halda áfram að skrifa ritgerð... L8er
Saturday, April 29, 2006
The BEZT TIMES!!
nú erum við komnar heim frá Californíunni fallegu... tíminn er búinn að þjóta allt allt of hratt... Apríl var eins skuttlaðist bara áfram.. það er rétt sem þeir segja.. "time Flies when your having fun" notuðum seinustu dagana okkar í Road trip með Camillu, Magga, Láru, Elvu og Juha.
það má segja það lygalaust að þetta var eitt af því skemmtilegasta í heimi..
byrjuðum ferðina á þriðjudaeginum 18. April í GLAMPANDI veðri með artic monkeys í græunum.. ferðinni var heitið til englaborgarinnar Los Angelis.. við keyrðum strandlengjuna og útsýnið var svakelgt, Orange County og Laguna Beach í öllu sínu veldi. þegar komið var til L.A. reyndist Hostelið okkar á Venice Beach vera fullt þessa nóttina þar sem við áttum bara pantað fyrir daginn eftir. við tókum þá bara á það ráð að sofa í bílnum á nærliggjandi göngustíg.. soldi funky að vera busta tennurnar morguninn eftir með skokkararana trítlandi allt í kring um mann...
fórum á hostelið um tíu í þeirri von um að fá að tékka okkur inn en nei tékk inn var í fyrsta lagi klukkan eitt svo við fórum bara á ströndina (sömu strönd og baywatch er á) og lágum og sóluðum okkur..
sum okkar... jahh eða allir nema Camilla lenntum i smá bruna en Maggi Rauðhærði einstaklingurinn i hópnum lennti í SVAKALEGUM bruna.. úff hann sofnaði með sólgleraugu í þessa 3 tíma sem við lágum og rauðara andlit hefur varla sést á heimskringlunni.. og hvítir hringirnir eftir sólgleraugun voru ekkert að bæta það... maggi var semsagt Botox maðurinn þennan daginn.. ooog daginn eftir líka reyndar. Þetta rauða andlit gaf okkur mikinn hlátur... Takk MAggi.. við vitum að þetta var allt planað hjá þér.
daginn eftir tókum við túristapakkann í LA á þetta, Hollywood skiltið,
walk of fame, kodak theater
(óskarsverðlaunahúsið, Beverly Hills og eitthvað fleira var skoðað hátt og lágt.. sáum einhverja stjörnu en eitthvað er nafnið að skolast til í kollinum á manni enda höfðum við miklu meiri áhuga á að sjá hvað Camerumaðurinn sem var að mynda stjörnuna var að bralla..


eftir 3 nætur í L.A fórum við til San Diego, fórum á skemmtilegt Hostel á Ströndinni og slöppuðum af og skemmtum okkur um kvöldið með hostelfélugum okkar..
það er óhætt að segja að við höfum náð Y í TIPSY....en vá það er svo gaman að spjalla við allt þetta fólk sem er á ferð um heiminn og hefur milljón sögur að segja... Camilla og Lára enduðu i sjónum og ég veit ekki hvað og hvað... það er nánaðst óhætt að fullyrða að SAN DIEGO sé sá staður sem okkur langar hvað mest á aftur.. súperplace
daginn eftir fórum við til Mexikó..
ótrúlegt að sjá breytinguna á umhverfinu þegar komið er yfir landamærin... Tijuana er bara annar heimur.. mexikóheimur. Camilla og Lára keyptu fallega gjöf handa magga í mexikó, en það var blá wrestling gríma sem hylur allt höfuðið svo nú gat maggi verið öruggur í sólinni,(svo lengi sem hann var með grímuna á hausnum)...
keyrðum til Arizona fylkis um kvöldið og yfir nóttina en stoppuðum í eyðimörkinni um sólarupprás og lögðum okkur... sólarupprásin var gríðarlega falleg.
við vorum semsagt á leiðinni til Grand Canion... náttúran þar var tilkomumikil og rosaleg...
næsti áætlunarstaður var LAS VEGAS, Nevada BaBY!! spilavítaborgin mikla... úfff VEGAS er NAAASTY borg. allt alllt alllt sníst um peninga peninga peninga... og að sjálfsögðu giftingar að Elvis style...

fórum á djammið í Tresure Island (risa spilavíti.. þau eru reyndar öll keimlík) enduðum einhvern veginn inná high rollers lounge þar sem menn voru að spila með í minnsta falli einhverja 1000 dollara.. þarna sátum við og tipsuðum barþhjóninn einn dollara... hey við erum línlánafólk, peningar vaxa ekki í vösunum okkar...
ótrúlegt að það sé svona borg í miðri eyðimörkinni.. og lúxusinn í byggingunum... við spurðum okkur oftar en einusinni hverjum hefði dottið í hug að byggja þetta, magnað helvíti
við gerðum snar klikkaðan hlut í Las Vegas, við fórum uppí stratosphere tower og ég(B), Camilla, Maggi Elva, Lára og Juha fórum í "klónna" en það er nokkurnvegin svona kló með sætum sem snýst í hringi og hallar sætunum fram svo maður lafir einhvernvegin.... hljomar ekki illa nema það er 909 FEET NIÐUR,109 hæðir... og það er ekkert undir nema borgin... váá ég hef sjaldan verið svona nálægt því að fá panik kast, en ég hélt lífi en ég var sko viss um að ég myndi týna því af hræðslu áður en eg kæmist nálægt sætinu... En þessu hefði ég ekki vilja sleppa svona eftirá að hyggja.

Vegas var gott flipp... við fórum ofaní gosbrunna bara til að ná góðum myndum, "giftum" okkur hægri vinstri... held að kolla hafi gifst heilum 3 mismunandi aðilum og ég veit ekki hvað og hvað,.. við vorum ekki sátt þegar við vorum í strætó og hann stoppaði skyndilega og tilkynnti að hann færi ekki lengra þar sem Bush forseti væri í bænum, við ofursvölu evropubúarnir létum okkur fátt um finnast og náðum að forðast brjálæðið sem var í þann mund að skapast i kring um kallinn.. púff að fólk geti gert svona mikið veður útaf einhverjum.. þetta er nú bara maður eins og allir hinir.
NAB sýningin:
ástæða þess að við fórum í roadtrippið var NAB sýningin í vegas... allt þetta byrjaði útaf því að við þurftum að komast á þessa sýningu...á degi 8 ákváðum við loks að kíkja á þetta fyribæri en þarna er samankomin ÖLL nýjasta og flottasta tækni í media heiminum... þegar á staðinn var komið var okkur tilkynnt að við hefðum þurft að skrá okkur á netinu fyrir 19 april eða borga 200 dollara.. við náttulega sögðum bara GLÆTAN og fórum burt... sáum þá einhverja svaka verslunarstöð og ákváðum að eyða pening þar í staðinn... klikkað lið
um nóttina keyrðum við heim þreytt en í skýjunum eftir bestu ferð í heimi...
eftir var einn dagur í San Fran sem við eyddum í að runta um og ganga frá lausum endum... og viti menn, seinasta daginn í SF fengum við stöðumælasekt uppá 60 dollara... svekkjandi!!
frasar úr ferðinni (sem enginn skilur nema við ferðfélagarnir, innanminibushúmor)
NASTY
nasTEYY
NAAAAsty
Just like Baby Jesus
his name is palo...
uuuuhhhhh (þið vitið)
Bunda Jackson
Hero lies in you
óþarfi að roðna yfir þessu
stop stealing the thunder(held samt bara við kolla og camilla vitum þennan)
most Exilent
SUN SCREEN!! (gaur sem æpti þetta á magga brennda)
Back seat rebbel gang
front seat important people
middle mellows
"ohh nooo the road is not red"
the 60 minutes War
ýýggghhhh!
T-i-p-s-y..And 2night we are going to get Y
ahhh wear the mask
assmonkey
auðvitað má ekki gleyma pauló laginu :)


fórum á hostelið um tíu í þeirri von um að fá að tékka okkur inn en nei tékk inn var í fyrsta lagi klukkan eitt svo við fórum bara á ströndina (sömu strönd og baywatch er á) og lágum og sóluðum okkur..

daginn eftir tókum við túristapakkann í LA á þetta, Hollywood skiltið,





eftir 3 nætur í L.A fórum við til San Diego, fórum á skemmtilegt Hostel á Ströndinni og slöppuðum af og skemmtum okkur um kvöldið með hostelfélugum okkar..


daginn eftir fórum við til Mexikó..


keyrðum til Arizona fylkis um kvöldið og yfir nóttina en stoppuðum í eyðimörkinni um sólarupprás og lögðum okkur... sólarupprásin var gríðarlega falleg.
við vorum semsagt á leiðinni til Grand Canion... náttúran þar var tilkomumikil og rosaleg...

næsti áætlunarstaður var LAS VEGAS, Nevada BaBY!! spilavítaborgin mikla... úfff VEGAS er NAAASTY borg. allt alllt alllt sníst um peninga peninga peninga... og að sjálfsögðu giftingar að Elvis style...


fórum á djammið í Tresure Island (risa spilavíti.. þau eru reyndar öll keimlík) enduðum einhvern veginn inná high rollers lounge þar sem menn voru að spila með í minnsta falli einhverja 1000 dollara.. þarna sátum við og tipsuðum barþhjóninn einn dollara... hey við erum línlánafólk, peningar vaxa ekki í vösunum okkar...
ótrúlegt að það sé svona borg í miðri eyðimörkinni.. og lúxusinn í byggingunum... við spurðum okkur oftar en einusinni hverjum hefði dottið í hug að byggja þetta, magnað helvíti

við gerðum snar klikkaðan hlut í Las Vegas, við fórum uppí stratosphere tower og ég(B), Camilla, Maggi Elva, Lára og Juha fórum í "klónna" en það er nokkurnvegin svona kló með sætum sem snýst í hringi og hallar sætunum fram svo maður lafir einhvernvegin.... hljomar ekki illa nema það er 909 FEET NIÐUR,109 hæðir... og það er ekkert undir nema borgin... váá ég hef sjaldan verið svona nálægt því að fá panik kast, en ég hélt lífi en ég var sko viss um að ég myndi týna því af hræðslu áður en eg kæmist nálægt sætinu... En þessu hefði ég ekki vilja sleppa svona eftirá að hyggja.

Vegas var gott flipp... við fórum ofaní gosbrunna bara til að ná góðum myndum, "giftum" okkur hægri vinstri... held að kolla hafi gifst heilum 3 mismunandi aðilum og ég veit ekki hvað og hvað,.. við vorum ekki sátt þegar við vorum í strætó og hann stoppaði skyndilega og tilkynnti að hann færi ekki lengra þar sem Bush forseti væri í bænum, við ofursvölu evropubúarnir létum okkur fátt um finnast og náðum að forðast brjálæðið sem var í þann mund að skapast i kring um kallinn.. púff að fólk geti gert svona mikið veður útaf einhverjum.. þetta er nú bara maður eins og allir hinir.

NAB sýningin:
ástæða þess að við fórum í roadtrippið var NAB sýningin í vegas... allt þetta byrjaði útaf því að við þurftum að komast á þessa sýningu...á degi 8 ákváðum við loks að kíkja á þetta fyribæri en þarna er samankomin ÖLL nýjasta og flottasta tækni í media heiminum... þegar á staðinn var komið var okkur tilkynnt að við hefðum þurft að skrá okkur á netinu fyrir 19 april eða borga 200 dollara.. við náttulega sögðum bara GLÆTAN og fórum burt... sáum þá einhverja svaka verslunarstöð og ákváðum að eyða pening þar í staðinn... klikkað lið
um nóttina keyrðum við heim þreytt en í skýjunum eftir bestu ferð í heimi...
eftir var einn dagur í San Fran sem við eyddum í að runta um og ganga frá lausum endum... og viti menn, seinasta daginn í SF fengum við stöðumælasekt uppá 60 dollara... svekkjandi!!
frasar úr ferðinni (sem enginn skilur nema við ferðfélagarnir, innanminibushúmor)
NASTY
nasTEYY
NAAAAsty
Just like Baby Jesus
his name is palo...
uuuuhhhhh (þið vitið)
Bunda Jackson
Hero lies in you
óþarfi að roðna yfir þessu
stop stealing the thunder(held samt bara við kolla og camilla vitum þennan)
most Exilent
SUN SCREEN!! (gaur sem æpti þetta á magga brennda)
Back seat rebbel gang
front seat important people
middle mellows
"ohh nooo the road is not red"
the 60 minutes War
ýýggghhhh!
T-i-p-s-y..And 2night we are going to get Y
ahhh wear the mask
assmonkey
auðvitað má ekki gleyma pauló laginu :)
Monday, April 17, 2006
church is history, Kusbana
jább það gæti komið ykkur fólk gott á óvart að sjá og heyra að við erum fluttar enn og aftur, þetta er þá 3ja heimili okkar hér í San Francisco.... kirjan hefur verið nánast tæmd og það er búið að flytja okkur og allt draslið uppi Castro hverfi.. a.k.a paradís samkynhneigðra... þetta er miklu miklu betra hverfi.. miklu fallegra þó ekki sé talað um litríkara.. regnbogafánarnir eru á hverjum ljósastaur... sáum einmitt heilt gengi af bleikum karlmönnum í kjólum á leið okkar um hverfið... þó ekki sé talað um allar kanínurnar.. jabb við sáum þarna menn hálf bera með dúska á rassinum og með kanínueyru... ahh skemmtilegir karakterar hérna í SF... you´ve got to love it!!
í dag var náttúrulega páskadagur og við eyddum honum mest öllum í að flytja, það hefði verið smábarnadæmi ef hefði ekki verið fyrir himnastigann uppí íbúðina sem við fluttum í.. .þessi stigi er FáRÁNLEGA langur og brattur og það spíttist af mannskapnum svitinn eftir flutningana fórum við kolla i það mál að fela páskaegg hvor annarrar en hann Biggi (vinur magga) var svo indislegur að koma með páskaegg og gefa okkur.. hann er hetja dagsins :).... i þakkaskyni fyrir flutningsaðstoðina bauð David (bossinn/roomie) okkur út að borða á svaka góðan mexíkó veitingastað... svaka skemmtilegt allt saman... svo þegar heim var komið var bara meiri vinna ... hvað annað.
þetta er seinasta helgin okkar í San Francisco.. við eigum eftir að sakna þessarar borgar of mikið.. það er satt sem þeir segja gárungarnir...time flies when your having fun..
á Föstudaginn var spees.. það var alltaf plan að kíkja út á eitt gott djamm en vegna gríðarlegs vinnuálags var ljóst að við yrðum að vinna alla nóttina.. í mótmælaskyni ákváðum við að skemmta okkur þá bara ofsa í vinnunni... 5 hvítvínsflöskum var slátrað og úr varð hið skemmtilegasta flipp bara.. við vorum nota bene bara 4, við, camilla og Juha... maggi og biggi komu samt með innlit og svo var stefnan tekin út.. það var nefninlega verið að rendera(tölvan er að gera vinnuna fyrir mann og ekkert annað að gera nema bora í nefið) svo við fórum i pásu sem endaði uppí safeway supremarkað þar sem við keyptum okkur munchy... hittum það svakalega áhugaverðan fátækling...hann spurði hvaðan við værum og sögðum náttulega ísland/finnland og haldiði að kauði hafi ekki bara verið nokkuð lunkinn i finnskunni og gat sagt nokkur orð á íslensku... ekki margir hér sem geta státað að því...
þegar heim var komið þá var hafist handa við að taka upp BELLY Song lagið hennar camillu,... árangurinn....jahhh tölum um það seinna en damn það var gaman að þessu.
eftir tveggja tima svefn vöknuðum við ferskar eins og alltaf á laugardagsmorgunninn við að slökkviliðið var mætt á svæðið.. það var sem betur fer ekki eldur en samt voru 6 manns á svaka slökkvibíl mættir til að redda málunum.. það var nefninlega einhver brotinn gluggi i kirkjunni sem var að fara að detta úr og hefði getað drepið nærliggjandi íbúa san franciscoborgar.
laugardagskvöldið var frábært... gríðargóður endir á gríðrgóðu tímabili... við ætluðum á Club 10/15 sem er einhver svaka klúbbur með alveg 6 mismunandi svæðum og ég veit ekki hvað og hvað en við breittum því og fórum á eitthvern underground "klúbb" sem er fyrir ofan vöruhús einhverstaðar... við héldum að við værum stödd á skemmtistað en eftir spjall við fólk í klósettröðinni komumst við að því að þetta var heimili einhverns sem heldur svona RISA partý einusinni í mánuði og borgar leiguna með að selja drykki og láta borga inn... sniðugt system... kvöldið var ofsa gott, ... skemmtilegt atvik þegar chris féll í gegn um glerborð og mölbraut það.. hann sat bara á því í rólegheitum þegar glerið lét undan og hann pommpaði í gegn og lá steinhissa í grindinni á borðinu... soldið vandræðalegt fyrir hann en heimilisfólkið var super kúl á því og gaf honum drykk í tilefni brotsins... hversu svalt er svona folk... maður hefði haldi að honum hefði verið hent öfugum út en ekki í SF...
jæja Búnda og Kusbana kveðja í bili... næst er það bara LA,SanDiego,Mexikó,Vegas og GrandCanion... WWWWúúúuHú 8 dagar on the road :)
í dag var náttúrulega páskadagur og við eyddum honum mest öllum í að flytja, það hefði verið smábarnadæmi ef hefði ekki verið fyrir himnastigann uppí íbúðina sem við fluttum í.. .þessi stigi er FáRÁNLEGA langur og brattur og það spíttist af mannskapnum svitinn eftir flutningana fórum við kolla i það mál að fela páskaegg hvor annarrar en hann Biggi (vinur magga) var svo indislegur að koma með páskaegg og gefa okkur.. hann er hetja dagsins :).... i þakkaskyni fyrir flutningsaðstoðina bauð David (bossinn/roomie) okkur út að borða á svaka góðan mexíkó veitingastað... svaka skemmtilegt allt saman... svo þegar heim var komið var bara meiri vinna ... hvað annað.
þetta er seinasta helgin okkar í San Francisco.. við eigum eftir að sakna þessarar borgar of mikið.. það er satt sem þeir segja gárungarnir...time flies when your having fun..
á Föstudaginn var spees.. það var alltaf plan að kíkja út á eitt gott djamm en vegna gríðarlegs vinnuálags var ljóst að við yrðum að vinna alla nóttina.. í mótmælaskyni ákváðum við að skemmta okkur þá bara ofsa í vinnunni... 5 hvítvínsflöskum var slátrað og úr varð hið skemmtilegasta flipp bara.. við vorum nota bene bara 4, við, camilla og Juha... maggi og biggi komu samt með innlit og svo var stefnan tekin út.. það var nefninlega verið að rendera(tölvan er að gera vinnuna fyrir mann og ekkert annað að gera nema bora í nefið) svo við fórum i pásu sem endaði uppí safeway supremarkað þar sem við keyptum okkur munchy... hittum það svakalega áhugaverðan fátækling...hann spurði hvaðan við værum og sögðum náttulega ísland/finnland og haldiði að kauði hafi ekki bara verið nokkuð lunkinn i finnskunni og gat sagt nokkur orð á íslensku... ekki margir hér sem geta státað að því...
þegar heim var komið þá var hafist handa við að taka upp BELLY Song lagið hennar camillu,... árangurinn....jahhh tölum um það seinna en damn það var gaman að þessu.
eftir tveggja tima svefn vöknuðum við ferskar eins og alltaf á laugardagsmorgunninn við að slökkviliðið var mætt á svæðið.. það var sem betur fer ekki eldur en samt voru 6 manns á svaka slökkvibíl mættir til að redda málunum.. það var nefninlega einhver brotinn gluggi i kirkjunni sem var að fara að detta úr og hefði getað drepið nærliggjandi íbúa san franciscoborgar.
laugardagskvöldið var frábært... gríðargóður endir á gríðrgóðu tímabili... við ætluðum á Club 10/15 sem er einhver svaka klúbbur með alveg 6 mismunandi svæðum og ég veit ekki hvað og hvað en við breittum því og fórum á eitthvern underground "klúbb" sem er fyrir ofan vöruhús einhverstaðar... við héldum að við værum stödd á skemmtistað en eftir spjall við fólk í klósettröðinni komumst við að því að þetta var heimili einhverns sem heldur svona RISA partý einusinni í mánuði og borgar leiguna með að selja drykki og láta borga inn... sniðugt system... kvöldið var ofsa gott, ... skemmtilegt atvik þegar chris féll í gegn um glerborð og mölbraut það.. hann sat bara á því í rólegheitum þegar glerið lét undan og hann pommpaði í gegn og lá steinhissa í grindinni á borðinu... soldið vandræðalegt fyrir hann en heimilisfólkið var super kúl á því og gaf honum drykk í tilefni brotsins... hversu svalt er svona folk... maður hefði haldi að honum hefði verið hent öfugum út en ekki í SF...
jæja Búnda og Kusbana kveðja í bili... næst er það bara LA,SanDiego,Mexikó,Vegas og GrandCanion... WWWWúúúuHú 8 dagar on the road :)
Thursday, April 13, 2006
Röbbing mí belley
wóvv fólk, kommenta kerfið hefur ekki undan... eeen við höfum samt sem áður ákveðið að fara ekki eftir ráðum Sigga í þetta eina skipti...
við erum búnar að standa í STRÖ-HÖ-ÖNGU þessa vikuna erum búnar að vinna frá sirka 9 á morgnana til klukka tvö á nóttunnni svo að segja stanslaust... þetta er samt svo svakalega skemmtilegt.. og svo erum við að læra svona líka svakalega mikið á þessu.. ég(B) er komin með smotterískunnáttu í after effects og er að mastera forritun*hóst* og kolla er að verða svaka fær i final cut.. ekki slæmt teimi hérna á ferðinni...
látum okkur sjááá... hummm ekki mikið að frétta þegar maður situr á sama rassafarinu alla daga... við höfum verið að skiptast á að elda í þessu klyppi-marathoni og í gær eldaði Camilla svona líka svaka gott wok.. það var samt einn hængur á.. það var svo svakalega sterkt að munnurinn var i ljósum logum og eftir því sem það leið lengri tími frá inntöku þá varð sviðinn sterkari og sterkari... eina ráðið sem við áttum var að aldrei hætta að borða..þetta orsakaði risu bumbur á okkur..ég(búnda sjálf) sá um eftirrétt og þar sem brottflutt fólk er búið að skilja eftir mikið magn af haframjöli og 7 tonn af sýrópi lá ljóst við að baka haframjölssmákökur.... fólk hafði á orði að ég liti ekki út fyrir að vera elda með ást þar sem ég sletti deiginu á plötuna og skellti henni i ofninn... útkoman var ein RISA smákaka sem þakkti plötuna...bragðgæðin voru umdeild en fólk annaðhvort elskaði kökuna eða fannst hun svona í meðallagi.. allavega ætileg...
við fórum að hitta dr. Ted í dag og sýndum honum heimasíðuna sem við erum búnar að klára handa honum.. hann var upprifin af kæti og leysti okkur út með svaka flottum vínum... ekki slæmt að hafa svona kúnna undir höndum.. yeyjjjj
það sem einkennt hefur seinustu sólahringa er:
-Camilla á sófanum... hún hefur brugðið á það ráð að vera bara hér í þessa 4 tíma sem hun á frí...
-vöntum á tölvum
-vöntun á plássi á hörðum diskum
-klára, klára, klára, reyna drita sem messtu frá sér
-misgóður dollubjór
-Súúúkkulaði og hnetur
-svefngalsi á köflum
-og síðast en ekki sýst... RUBBING MY BELLLLLLEY.... en camilla bjó til fallegt lag sem kemur væntanlega út á smáskifu á næstunni.
ÆÆÆÆÆÆÆmmmmm RÖÖÖBBBING mííí BELLLLLEYYYYYYYYYYYYYY!!!!! Úúúúúú BEEEELLLLLEYjjjjjjj
við erum búnar að standa í STRÖ-HÖ-ÖNGU þessa vikuna erum búnar að vinna frá sirka 9 á morgnana til klukka tvö á nóttunnni svo að segja stanslaust... þetta er samt svo svakalega skemmtilegt.. og svo erum við að læra svona líka svakalega mikið á þessu.. ég(B) er komin með smotterískunnáttu í after effects og er að mastera forritun*hóst* og kolla er að verða svaka fær i final cut.. ekki slæmt teimi hérna á ferðinni...
látum okkur sjááá... hummm ekki mikið að frétta þegar maður situr á sama rassafarinu alla daga... við höfum verið að skiptast á að elda í þessu klyppi-marathoni og í gær eldaði Camilla svona líka svaka gott wok.. það var samt einn hængur á.. það var svo svakalega sterkt að munnurinn var i ljósum logum og eftir því sem það leið lengri tími frá inntöku þá varð sviðinn sterkari og sterkari... eina ráðið sem við áttum var að aldrei hætta að borða..þetta orsakaði risu bumbur á okkur..ég(búnda sjálf) sá um eftirrétt og þar sem brottflutt fólk er búið að skilja eftir mikið magn af haframjöli og 7 tonn af sýrópi lá ljóst við að baka haframjölssmákökur.... fólk hafði á orði að ég liti ekki út fyrir að vera elda með ást þar sem ég sletti deiginu á plötuna og skellti henni i ofninn... útkoman var ein RISA smákaka sem þakkti plötuna...bragðgæðin voru umdeild en fólk annaðhvort elskaði kökuna eða fannst hun svona í meðallagi.. allavega ætileg...
við fórum að hitta dr. Ted í dag og sýndum honum heimasíðuna sem við erum búnar að klára handa honum.. hann var upprifin af kæti og leysti okkur út með svaka flottum vínum... ekki slæmt að hafa svona kúnna undir höndum.. yeyjjjj
það sem einkennt hefur seinustu sólahringa er:
-Camilla á sófanum... hún hefur brugðið á það ráð að vera bara hér í þessa 4 tíma sem hun á frí...
-vöntum á tölvum
-vöntun á plássi á hörðum diskum
-klára, klára, klára, reyna drita sem messtu frá sér
-misgóður dollubjór
-Súúúkkulaði og hnetur
-svefngalsi á köflum
-og síðast en ekki sýst... RUBBING MY BELLLLLLEY.... en camilla bjó til fallegt lag sem kemur væntanlega út á smáskifu á næstunni.
ÆÆÆÆÆÆÆmmmmm RÖÖÖBBBING mííí BELLLLLEYYYYYYYYYYYYYY!!!!! Úúúúúú BEEEELLLLLEYjjjjjjj
Sunday, April 09, 2006
Myndir !!!
Jæja nokkrar myndir komnar inn frá því að Aggi, Heimir, Trine og Lars voru hérna í Noma ferðalagi...hérna
Er annars ekki í stuði til að blogga núna ...enda lítið að frétta. Rebekka og Gústi fóru í morgun.. Partýið í gær var skrautlegt....(held að ég fara ekki nánar í það) :)
Er annars ekki í stuði til að blogga núna ...enda lítið að frétta. Rebekka og Gústi fóru í morgun.. Partýið í gær var skrautlegt....(held að ég fara ekki nánar í það) :)
Saturday, April 08, 2006
vikan
...er bara búin að vera slatti fín, hún einkennist af glæpum, (engin útskýring gefin með því.. jú nema þetta var meðvirkniglæpur) keyrslu, heimsóknum og fullt af fleira skemmtilegu.
við ákváðum að elda saman á sunnudaginn og eitthvað varð smá eldamennska að 15 manna átveislu..elva Sara átti heiðurinn af svaðalega góðum pestókjúklingi, og svo voru bananar, súkkulaði og ís í eftirrétt.. gríðar gott..
á þriðjudaginn kom guðni hingað til San Francisco og hann mun halda okkur félagskap til 10unda.. og svo er Biggi vinur magga að koma í þessum rituðu orðum..það er eigilega eins gott þar sem allir eru farnir eða eru að fara, haukur og starri fóru í vikunni (starri þú gleymdir einhverju dóti hérna) og svo eru gústi og rebekka að fara á morgun...
á miðvikudaginn fórum við i svona líka svakalega skemmtilegt studytrip, við leigðum blægjubíla..
reyndar voru þetta mini coopers blægjubílar... engir mustangar í þetta skiptið en við vorum bara slatti sáttar með litla sæta blægjumíníinn.... við lögðum af stað í helli rigningu en fljótlega rættist úr veðrinu og við þeyttumst um Californíu með toppinn niðri í glampandi sól... ekta ameríski draumurinn þarna á ferðinni
við keyrðum um ALLT, yfir Golden gate að sjálfsögðu og þaðan í einhvern svaka frægan skóg..
við erum bara svo litlir skátar í okkur að við munum ekki nafnið á staðnum.. svaka fallegur samt... svo var förinni heitið í Napa walley.. þar sem vínin sem þið eruð að drekka gott fólk fæddust.. þar var svaka flottur vineyard sem við kíktum aðeins á...
gríðar fallegt og auðvitað var toppurinn ennþá niðri.. við fengum okkur að borða og keyrðum svo til santa cruz..
reynda villtust allir á leiðinni en við vorum á fjórum bílum og hver einn og einasti fór á einhverjum tímapunkti vitlausa leið.. þetta var góóður og laaangur dagur og komum við ekki heim fyrr en um 10 leytið en þá höfðum við tæklað stórt stórt svæði... yeyjjjj :)
í gær.. fimmtudag var svo seinasti tökudagur better care forum.. internshipið er á enda hjá all mörgum en við kolla ætlum að reyna vinna sem lengst.. við eigum samt planað með öllum brjálað ferðalag þann 17. eða 18 og verður það svakalegt road trip.. össssssss
núna í kvöld (föstudagur í dag) er planað svaka partý til að kveðja Rebekku og Gústa og skemmta Guðna... það verða tveir dj-ar á staðnum og ég veit ekki hvað og hvað... gamanaðissu
við ákváðum að elda saman á sunnudaginn og eitthvað varð smá eldamennska að 15 manna átveislu..elva Sara átti heiðurinn af svaðalega góðum pestókjúklingi, og svo voru bananar, súkkulaði og ís í eftirrétt.. gríðar gott..
á þriðjudaginn kom guðni hingað til San Francisco og hann mun halda okkur félagskap til 10unda.. og svo er Biggi vinur magga að koma í þessum rituðu orðum..það er eigilega eins gott þar sem allir eru farnir eða eru að fara, haukur og starri fóru í vikunni (starri þú gleymdir einhverju dóti hérna) og svo eru gústi og rebekka að fara á morgun...
á miðvikudaginn fórum við i svona líka svakalega skemmtilegt studytrip, við leigðum blægjubíla..

við keyrðum um ALLT, yfir Golden gate að sjálfsögðu og þaðan í einhvern svaka frægan skóg..



í gær.. fimmtudag var svo seinasti tökudagur better care forum.. internshipið er á enda hjá all mörgum en við kolla ætlum að reyna vinna sem lengst.. við eigum samt planað með öllum brjálað ferðalag þann 17. eða 18 og verður það svakalegt road trip.. össssssss
núna í kvöld (föstudagur í dag) er planað svaka partý til að kveðja Rebekku og Gústa og skemmta Guðna... það verða tveir dj-ar á staðnum og ég veit ekki hvað og hvað... gamanaðissu
Sunday, April 02, 2006
jailhouse Rock
nú er heill hópur af NoMA nemendum kominn til San Fran í skólaferð.. hópurinn samanstendur af heilum tveim nemendum... allavega þá er studytrip vikan hafin.. við getum væntanlega ekki tekið mikið þátt í prógramminu því við erum á BÓLAKAFI í vinnu... erum samt búin að taka þátt í einum dagskrárlið og það var kvöldferð í ALKATRAZ fangelsið .. eða THE ROCK eins og gárungarnir kalla það... (fyrir þá sem eru ekki alltof vel að sér þá er þetta fangelseyjan sem myndin The Rock var tekin uppá.. Al Capone sat líka þarna inni, ok nú vita ALLIR hvað ég er að tala um)... Ég held ég myndi nokkurn veginn missa vitið ef ég þyrfti að sitja inni... ekki alveg minn tebolli að hafa salernisaðtöðu við höfuðlagið á rúminu mínu...OJTZ
á Föstudaginn fórum við á Ruby Skye, einn stærsta skemmtistað hérna í San Francisco, það voru einhverjir heimsfrægir DJar að spila og maður myndi eflaust muna nöfnin á þeim ef maður væri eitthvað inní þessari DJ-senu.. fínt að losna við að hafa eitthvað þema í þetta skiðtið, og staðurinn var suddalega Flottur... bara reykherbergið eitt var stærra en gamli góði pitt stop... svakalega vel heppnað kvöld þrátt fyrir að Starri hafi lent í að vera kýldur uppúr þurru og að flestir á staðnum voru á veiðiskónum...
eftir alkatraz fórum við fínt út að borða, svo að segja fyrsta skipti hérna í SF síðan við komum.. við fórum á eitthvað sjávarrétta veitingahús með studytriparfólkinu, sem betur fer var seldur kjúklíngur því ég(B) er með svo svakalegt andlegt sjávarréttaofnæmi...
eftir átið ákváðum við að fara og smella útlitsbætandi í grímurnar á okkur áður en við færum uppí Haights á einhvern bar.. við tókum Magga með í það mission og ákváðum við að taka nýskupúkann á þetta og taka stætó í stað leigara.. strætóbiðin tók óvænta stefnu og enduðum við á að bíða alveg í 20 mín.. og strætó var hvergi sjáanlegur.. þá var tekin ákvörðun um að hlaupa inn í kirkju og sækja eina hvítvín til að stytta biðina.. þegar við komum út aftur sáum við i rassinn á strætó silaðist í burtu.. við tókum þessu með ró og biðum eftir næsta með flöskunni okkar... og flaskan kláraðist eins og sú fyrsta og við sáum fram á að strætó væri hreint ekki væntanlegur fyrr en eftir dágóða bið... við skelltum okkur þá til kínverjans a horniu og keyptum þá 3ju... einnig til að stytta biðina... eftir þá flösku sáum við að 78mínutna löng bið okkar var ekki að borga sig og við enduðum á að taka taxa... en bið eftir strætó hefur ALDREI verið jafn skemmtileg þar sem við vorum orðin hás með magaverk eftir allan hláturinn...
eftir pubbinn fórum við á AREA 51 gagngert til að gera hrekk í heimi og agga... þannig var mál með vexti að við vorum buin að plana þarna Aprils Foolsday hrekk með Camillu, tölvan hennar datt semsagt í gólfið hérna í stúdíóinu um daginn og hún fékk nýja frá tryggingunum... nóg með það en þá var planið að ég og kolla værum að "skoða" eitthvað i gömlu ónýtu tölvunni og æsingurinn yrði svo griðarlegur að við myndum missa tölvuna og camilla kæmi þá og tropaðist á okkur... planið gekk eftir og eftir að kolla var byrjuð að tárast af erfiði við að halda hlátrinum niðri heyrðum við í agga og heimi.. "jæja verðum við ekki að fara heim núna".. þið verðið að skilja að fólk í okkar námi álitur tölvurnar sínar börnin sín og ef hún skemmist er ekki mikil gleði... Camilla var rétt að byrja að "tryllast á mig að tölvan væri ónýt og bla bla bla og þá kom kolla, Reif tölvuna upp og þrykkti henni í gólfið.. strákarnir töpuðu bókstaflega andlitinu.. það liðu svona tvær sekúntur og þá MISSTUM við okkur úr hlátri.... ohhh GOOD TIMES
á Föstudaginn fórum við á Ruby Skye, einn stærsta skemmtistað hérna í San Francisco, það voru einhverjir heimsfrægir DJar að spila og maður myndi eflaust muna nöfnin á þeim ef maður væri eitthvað inní þessari DJ-senu.. fínt að losna við að hafa eitthvað þema í þetta skiðtið, og staðurinn var suddalega Flottur... bara reykherbergið eitt var stærra en gamli góði pitt stop... svakalega vel heppnað kvöld þrátt fyrir að Starri hafi lent í að vera kýldur uppúr þurru og að flestir á staðnum voru á veiðiskónum...
eftir alkatraz fórum við fínt út að borða, svo að segja fyrsta skipti hérna í SF síðan við komum.. við fórum á eitthvað sjávarrétta veitingahús með studytriparfólkinu, sem betur fer var seldur kjúklíngur því ég(B) er með svo svakalegt andlegt sjávarréttaofnæmi...
eftir átið ákváðum við að fara og smella útlitsbætandi í grímurnar á okkur áður en við færum uppí Haights á einhvern bar.. við tókum Magga með í það mission og ákváðum við að taka nýskupúkann á þetta og taka stætó í stað leigara.. strætóbiðin tók óvænta stefnu og enduðum við á að bíða alveg í 20 mín.. og strætó var hvergi sjáanlegur.. þá var tekin ákvörðun um að hlaupa inn í kirkju og sækja eina hvítvín til að stytta biðina.. þegar við komum út aftur sáum við i rassinn á strætó silaðist í burtu.. við tókum þessu með ró og biðum eftir næsta með flöskunni okkar... og flaskan kláraðist eins og sú fyrsta og við sáum fram á að strætó væri hreint ekki væntanlegur fyrr en eftir dágóða bið... við skelltum okkur þá til kínverjans a horniu og keyptum þá 3ju... einnig til að stytta biðina... eftir þá flösku sáum við að 78mínutna löng bið okkar var ekki að borga sig og við enduðum á að taka taxa... en bið eftir strætó hefur ALDREI verið jafn skemmtileg þar sem við vorum orðin hás með magaverk eftir allan hláturinn...
eftir pubbinn fórum við á AREA 51 gagngert til að gera hrekk í heimi og agga... þannig var mál með vexti að við vorum buin að plana þarna Aprils Foolsday hrekk með Camillu, tölvan hennar datt semsagt í gólfið hérna í stúdíóinu um daginn og hún fékk nýja frá tryggingunum... nóg með það en þá var planið að ég og kolla værum að "skoða" eitthvað i gömlu ónýtu tölvunni og æsingurinn yrði svo griðarlegur að við myndum missa tölvuna og camilla kæmi þá og tropaðist á okkur... planið gekk eftir og eftir að kolla var byrjuð að tárast af erfiði við að halda hlátrinum niðri heyrðum við í agga og heimi.. "jæja verðum við ekki að fara heim núna".. þið verðið að skilja að fólk í okkar námi álitur tölvurnar sínar börnin sín og ef hún skemmist er ekki mikil gleði... Camilla var rétt að byrja að "tryllast á mig að tölvan væri ónýt og bla bla bla og þá kom kolla, Reif tölvuna upp og þrykkti henni í gólfið.. strákarnir töpuðu bókstaflega andlitinu.. það liðu svona tvær sekúntur og þá MISSTUM við okkur úr hlátri.... ohhh GOOD TIMES
Tuesday, March 28, 2006
back !!!!
Ætli við verðum ekki að halda áfram að blogga :)
það er nóg að gera hérna hjá okkur í californiu.
Seinasta helgi var tekin með trompi, það var partý hjá area 51 (þar sem Camilla, Maggi, Lára, Elva, Rasmus og Paw búa) hálf partinn kveðju partý fyrir Rasmus og Paw.... jamm þið eruð að lesa rétt, sumt fólk er búið í internshipinu sínu.....
Sem betur fer eigum við mánuð eftir hérna, erum ekki tilbúnar að fara alveg strax (spurning hvort að við verðum einhvern tíman tilbúnar) en allt þarf víst a taka sinn enda. Allaveganna partýið var helvíti fínt.
Á sunnudeginum skelltum við okkur í göngutúr, fórum út um hádegið og vorum komnar heim um kvöldmataleytið, við ákvöðum að taka smá túrista pakka á þetta, myndavélinni var skellt í töskuna og förinni var haldið niður á ströndina og loksinns tókum við labb yfir Goldengate brúnna...
það var geggjað, það var æðislegt veður. Surferar á fullu í sjónum, fuglasöngur yfir allt og allir valhoppandi á ströndinni... happy happy.
ok nei þetta var kanski ekki alveg svona en Surferarnir voru til staðar.
það eru komnar myndir inn hérna.
það er líka linkur hérna við hliðin á.
það er nóg að gera hérna hjá okkur í californiu.
Seinasta helgi var tekin með trompi, það var partý hjá area 51 (þar sem Camilla, Maggi, Lára, Elva, Rasmus og Paw búa) hálf partinn kveðju partý fyrir Rasmus og Paw.... jamm þið eruð að lesa rétt, sumt fólk er búið í internshipinu sínu.....
Sem betur fer eigum við mánuð eftir hérna, erum ekki tilbúnar að fara alveg strax (spurning hvort að við verðum einhvern tíman tilbúnar) en allt þarf víst a taka sinn enda. Allaveganna partýið var helvíti fínt.
Á sunnudeginum skelltum við okkur í göngutúr, fórum út um hádegið og vorum komnar heim um kvöldmataleytið, við ákvöðum að taka smá túrista pakka á þetta, myndavélinni var skellt í töskuna og förinni var haldið niður á ströndina og loksinns tókum við labb yfir Goldengate brúnna...


það eru komnar myndir inn hérna.
það er líka linkur hérna við hliðin á.
Sunday, March 26, 2006
Tuesday, March 21, 2006
Þetta er....
... búin að vera ágætis vika bara í flesta staði.. eyddum mestum okkar tíma í að taka upp BetterCare forum sem er spjallþættir....
cameruvinnan er miklu líkamlega erfiðari en okkur grunaði, það tekur á að standa og taka upp nokkra þætti á dag... en þetta er samt svakalega skemmtilegt.
... á föstudagskvöldið fylltumst við Kolla svona líka svakalegum djamm spree, við fundum okkur tilneiddar að lyfta okkur upp í tilefni helgarkomunnar, við drógum saklausa saminterna í einn góðan drykkjuleik (jónas að sjálfsögðu) og svo röltum við á nærliggjandi klúbb... reyndar gerðum við spennandi tilraun í millitíðinni en það var hvað margir kæmust inn í frysti í einu... niðurstaðan eru 3 meðal manneskjur...

laugardagurinn var tekinn með ró,..... thjaaa eiginlega gerðum við EKKERT, jú nema horfa á þennan 50tommu kassa... uppbyggjandi
sunnudagurinn var svaðalega sólríkur og góður, við fórum og röltum okkur og lágum í sólinni í góðan tíma, fundum THE sólarspace... og skoðuðum dollarabúðir... enn og aftur uppbyggjandi dagur í San Fran... það ætti náttulega að handtaka okkur fyrir að vera ekki að skoða borgina meira en þessa helgi vorum við löglega afsakaðar frá túristun þar sem kolla fékk enn og aftur eitt af sínum óútskýranlegu meiðslum og núna var löppin á henni að angra hana með að bólgna nánast upp úr þurru.... furðulegt helvíti.
núna í þessum töluðu orðum erum við að horfa... eða sum okkar allavega, á 24... Prison break var líka áðan og það var slengt upp skjávarpa og hátalararnir tengdir og núna er alvöru bíó hjemme í sófa... hversu þægilegt er það...
cameruvinnan er miklu líkamlega erfiðari en okkur grunaði, það tekur á að standa og taka upp nokkra þætti á dag... en þetta er samt svakalega skemmtilegt.
... á föstudagskvöldið fylltumst við Kolla svona líka svakalegum djamm spree, við fundum okkur tilneiddar að lyfta okkur upp í tilefni helgarkomunnar, við drógum saklausa saminterna í einn góðan drykkjuleik (jónas að sjálfsögðu) og svo röltum við á nærliggjandi klúbb... reyndar gerðum við spennandi tilraun í millitíðinni en það var hvað margir kæmust inn í frysti í einu... niðurstaðan eru 3 meðal manneskjur...

laugardagurinn var tekinn með ró,..... thjaaa eiginlega gerðum við EKKERT, jú nema horfa á þennan 50tommu kassa... uppbyggjandi
sunnudagurinn var svaðalega sólríkur og góður, við fórum og röltum okkur og lágum í sólinni í góðan tíma, fundum THE sólarspace... og skoðuðum dollarabúðir... enn og aftur uppbyggjandi dagur í San Fran... það ætti náttulega að handtaka okkur fyrir að vera ekki að skoða borgina meira en þessa helgi vorum við löglega afsakaðar frá túristun þar sem kolla fékk enn og aftur eitt af sínum óútskýranlegu meiðslum og núna var löppin á henni að angra hana með að bólgna nánast upp úr þurru.... furðulegt helvíti.
núna í þessum töluðu orðum erum við að horfa... eða sum okkar allavega, á 24... Prison break var líka áðan og það var slengt upp skjávarpa og hátalararnir tengdir og núna er alvöru bíó hjemme í sófa... hversu þægilegt er það...
Wednesday, March 15, 2006
Roadtrip og Afmæli !!!
Við erum báðar ástfangnar...jújú makkinn hennar birnu er kominn í húsið, þetta er hrein ást :)
úúfff við stelpurnar (ég, Birna, Rebekka og Camilla) skelltum okkur í smá roadtrip til Dublin sem er bær rétt hjá San Francisco. Lugum að David að við þurftum að fara að ná í myndavél sem að camilla var að kaupa sér en sannleikurinn var að við þurftum að komast til að ná í afmælisgjöfina hans Davids sem var 20 tommu Diskókúla.
Fengum lánaðan bíllinn hans og keyrðum af stað....þetta ferðalag tók okkur aðeins 4 1/2 tíma....sjæze....reyndar með því að villast aðeins í San Francisco :)
Á laugardeiginum var síðan svaka afmælis partý fyrir David og Tom hérna í stúdíóinu/kirkjuni. Þetta var tekið með stæl, Dj, Diskókúla og fullt af áfengi... (já já ég veit hljómar ekki illa) :) Þurftum ekki að fara á skemmtistað því að það var hreinlega helvíti góður skemmtistaður hérna í stofuni okkar ...og já maður gat fengið sér áfengi lengur en til klukkan 2.

Sunnudagurinn var eiginlega eyddur í þynku, en við náðum að draga okkur út til að hressa okkur aðeins við. við kellingarnar ákvöðum að labba upp á twinpeaks sem er hæðsti punktur San Francisco en samt náðum við næstum því að drukna í rigninguni og auðvitað hætti að rigna þegar við vorum að labba heim.
jæja það eru komnar tvær möppur hérna til hliðar með fullt af myndum þannig að þið hafið nóg að gera :)
úúfff við stelpurnar (ég, Birna, Rebekka og Camilla) skelltum okkur í smá roadtrip til Dublin sem er bær rétt hjá San Francisco. Lugum að David að við þurftum að fara að ná í myndavél sem að camilla var að kaupa sér en sannleikurinn var að við þurftum að komast til að ná í afmælisgjöfina hans Davids sem var 20 tommu Diskókúla.
Fengum lánaðan bíllinn hans og keyrðum af stað....þetta ferðalag tók okkur aðeins 4 1/2 tíma....sjæze....reyndar með því að villast aðeins í San Francisco :)
Á laugardeiginum var síðan svaka afmælis partý fyrir David og Tom hérna í stúdíóinu/kirkjuni. Þetta var tekið með stæl, Dj, Diskókúla og fullt af áfengi... (já já ég veit hljómar ekki illa) :) Þurftum ekki að fara á skemmtistað því að það var hreinlega helvíti góður skemmtistaður hérna í stofuni okkar ...og já maður gat fengið sér áfengi lengur en til klukkan 2.

Sunnudagurinn var eiginlega eyddur í þynku, en við náðum að draga okkur út til að hressa okkur aðeins við. við kellingarnar ákvöðum að labba upp á twinpeaks sem er hæðsti punktur San Francisco en samt náðum við næstum því að drukna í rigninguni og auðvitað hætti að rigna þegar við vorum að labba heim.
jæja það eru komnar tvær möppur hérna til hliðar með fullt af myndum þannig að þið hafið nóg að gera :)
Friday, March 10, 2006
Rolegheit og minni Rolegheit
vikan er nu ekki buin ad vera erfid fyrir okkur Californiu kellingar... fri halfan tridjudaginn og allan midvikudaginn og svo var val hvort folk myndi maeta hingad nidri studio i dag(fimmtudag)reyndar attum vid bokadan fund vid Dr.Ted svo dagurinn var vel nyttur..
vid kolla akvadum ad nyta midvikufridaginn vel, eftir ad hafa sofid temmilega ut, eg buin med skokkruntinn og kolla buin ad fara hondum um nyju astina i lifi hennar...jabb maccinn hennar er kominn i hus, akvadum vid ad skella okkur i turistalabb i Golden Gate gardinn... hann er stor en samt vorum vid furdufljotar ad klara nanast allan gardinn, lobbudum fram a fullt af ikornum og skjaldbokurnar voru svamlandi i vatninu, einhver kall fann sig knuinn til ad spyrja okkur i ospurdum frettum hvort vid vaerum systur, vid vaerum svo slaandi likar, hann hefur bokad verid med einhvern solsting grey madurinn...
Seinasta vika var ekki alveg jafn afsloppud, vid nadum ad taka upp heil 3 aefingamyndbond.. tad gekk lika bara svona svakalega vel og tad var ekkert sma gaman ad fa ad vera a camerunni og gera bara tad sem manni syndist, ef madur sa flott skot ta bara skaut madur tad.... einn daginn verdur allavega eitt myndbandid a netinu tilbuid til downloads... jeyyy
manudagskvoldid var soldid speeees svo ekki se meira sagt, eg og kolla vorum ad koma inn eftir ad hafa verslad okkur kvoldmat tegar Gary, fimmtugi gaurinn sem a kirkjuna og byr i litlu herbergi uppi henni spyr okkur hvort vid viljum ekki koma i bio med honum... vid stodum eins og kjanar og sogdum "juuuuju alveins" og tar med var tad akvedid og vid forum a Brokeback mountain med Gary og tveim vinum hans og ekki nog med tad ta heimtudu teir ad bjoda okkur uppa margaritur, vid gerdum einhverja svaka ykjusogur um hvad vid vaerum svakalega saddar ad vid bara gaetum ekki drukkid nema eina saman.. vid leggjum tad nefninlega ekki i vana okkar ad fa okkur margaritur a manudogum adur en vid forum i bio.... fyndid hvad SF buar eru indaelir... her med eigum vid kolla buddy sem gaeti audveldlega verid pabbi okkar, hann a meira ad segja son a okkar aldri... i tessari bioferd syndi Gary okkur reyndar eitt flottasta hotel lobby sem eg hef bara sed.. tad var a hyatt hotelinu og var alveg oendanlega hatt til lofts og riiiisa stort med sjukum gosbrunni... Gridarlega magnad.
nu er eg bara eins og litill krakki ad bida eftir jolasveininum, fedex a ad koma med tolvuna mina nuna hvad ur hverju...

herna erum vid kolla ad hugsa heim a strondinni... rebekka a thessar myndir..
vid skelltum svo inn myndunum hennar kollu ur labbitur okkar med rebekku nidra strond og vid raetur Golden Gate og svo eru einhverjar myndir ad ovedursafleidingunum, tegar tred her fyrir utan brotnadi og datt a bil...spennandi ekki satt.

Seinasta vika var ekki alveg jafn afsloppud, vid nadum ad taka upp heil 3 aefingamyndbond.. tad gekk lika bara svona svakalega vel og tad var ekkert sma gaman ad fa ad vera a camerunni og gera bara tad sem manni syndist, ef madur sa flott skot ta bara skaut madur tad.... einn daginn verdur allavega eitt myndbandid a netinu tilbuid til downloads... jeyyy
manudagskvoldid var soldid speeees svo ekki se meira sagt, eg og kolla vorum ad koma inn eftir ad hafa verslad okkur kvoldmat tegar Gary, fimmtugi gaurinn sem a kirkjuna og byr i litlu herbergi uppi henni spyr okkur hvort vid viljum ekki koma i bio med honum... vid stodum eins og kjanar og sogdum "juuuuju alveins" og tar med var tad akvedid og vid forum a Brokeback mountain med Gary og tveim vinum hans og ekki nog med tad ta heimtudu teir ad bjoda okkur uppa margaritur, vid gerdum einhverja svaka ykjusogur um hvad vid vaerum svakalega saddar ad vid bara gaetum ekki drukkid nema eina saman.. vid leggjum tad nefninlega ekki i vana okkar ad fa okkur margaritur a manudogum adur en vid forum i bio.... fyndid hvad SF buar eru indaelir... her med eigum vid kolla buddy sem gaeti audveldlega verid pabbi okkar, hann a meira ad segja son a okkar aldri... i tessari bioferd syndi Gary okkur reyndar eitt flottasta hotel lobby sem eg hef bara sed.. tad var a hyatt hotelinu og var alveg oendanlega hatt til lofts og riiiisa stort med sjukum gosbrunni... Gridarlega magnad.
nu er eg bara eins og litill krakki ad bida eftir jolasveininum, fedex a ad koma med tolvuna mina nuna hvad ur hverju...


herna erum vid kolla ad hugsa heim a strondinni... rebekka a thessar myndir..
vid skelltum svo inn myndunum hennar kollu ur labbitur okkar med rebekku nidra strond og vid raetur Golden Gate og svo eru einhverjar myndir ad ovedursafleidingunum, tegar tred her fyrir utan brotnadi og datt a bil...spennandi ekki satt.
Sunday, February 26, 2006
Saturday, February 25, 2006
úúúúffff
Þad er alltaf helgi hérna .
Madur vaknar a manudags morgun og allt í einu er kominn föstudagur, sjæze hvad allt líður hratt hérna.

Vid stelpurnar á Gurerro fórum um daginn a starbuks (sem er kaffihus) í Castro hverfinu, sem er mesti homma bærinn hérna í San Francisco, frekar skrautlegt ad sitja þarna vid gluggan og sjá lífid í þessu hverfi. lífid hérna er svo allt öðruvísi heldur en í evrópu, fólk hérna er svo opid, stundum of opid eins og homma parid sem vid sáum á kaffihúsinu, þad voru óþæginlegar snertingar og kossa flóð þar a milli. Annars er ekkert nema gott ad frétta hédan. Planið er ad taka smá túrista pakka um helgin, og síðan er verið ad reyna ad “draga” okkur a upphitunar party fyrir burningman, sem yrdi mjög skrautlegt ad sjá. ( þeir sem ekki vita hvað burningman er, þá er þetta svonahálfpartinn hátið fyrir ansi frjálslegt fólk). Ætla að fara að halda áfram að vinna, það er nú bara klukkutími eftir….
eftir það getum við farið út að sleikja sólina :) aaahhhhh
Myndir eru væntalegar bráðlega :)
Madur vaknar a manudags morgun og allt í einu er kominn föstudagur, sjæze hvad allt líður hratt hérna.

Vid stelpurnar á Gurerro fórum um daginn a starbuks (sem er kaffihus) í Castro hverfinu, sem er mesti homma bærinn hérna í San Francisco, frekar skrautlegt ad sitja þarna vid gluggan og sjá lífid í þessu hverfi. lífid hérna er svo allt öðruvísi heldur en í evrópu, fólk hérna er svo opid, stundum of opid eins og homma parid sem vid sáum á kaffihúsinu, þad voru óþæginlegar snertingar og kossa flóð þar a milli. Annars er ekkert nema gott ad frétta hédan. Planið er ad taka smá túrista pakka um helgin, og síðan er verið ad reyna ad “draga” okkur a upphitunar party fyrir burningman, sem yrdi mjög skrautlegt ad sjá. ( þeir sem ekki vita hvað burningman er, þá er þetta svonahálfpartinn hátið fyrir ansi frjálslegt fólk). Ætla að fara að halda áfram að vinna, það er nú bara klukkutími eftir….
eftir það getum við farið út að sleikja sólina :) aaahhhhh
Myndir eru væntalegar bráðlega :)
Sunday, February 19, 2006
hvað er að gerast
úúúffff það er kominn laugardagur eina ferðina enn... Vinnu vikan var mögnuð,,,við erum á fullu að vinna fyrir Dr. Ted og gengur það bara helvíti vel. Við stelpurnar mætum alltaf á fund á fimmtudögum með honum, en fundurinn fórum öðruvísi þetta skiptið... við byrjuðum á því að sýna honum það sem við vorum búin að gera.. eins og vanalega en enduðum í mænu/hryggja blabla losun ....einhvað svoleiðis ...það var allaveganna briljant...það var látið braka i öllum liðum... sjæze ég hélt á tímabili að hausinn á mér væri að detta af .... 
Föstudagurinn var snilld... gerðum tv show hérna í kirkjuni/stúdíóinu, enduðum með að fá okkur öll hérna drykk áður en förinni var haldið á einhverja lista sýningu sem David ákvað að fara með okkur á... HRÆÐILEGT!!!! hef bara ekki annað orði yfir þessa sýningu. Ég labbaði út þegar það var verið að sýna vidíó verk sem var með massa BBBBBÍÍÍÍÍÍÍBBBBBBBBB hljóði ......sjæze.,.,., eyrun voru næstum því sprungin...
Allaveganna fórum við áfram á skemmtistað sem heitir CAMA sem er hérna í næstu götu við hliðin á kirkjuni okkar, fínn staður ef maður vill chilla bara, ekki alveg rétti staðurinn fyrir fólk sem vill dansa.. þannig að við ákvöðum að taka áhættuna og labba í gegnum hóru og dópista hverfið til að finna einhvern stað sem okkur var bent á. Skemmtum okkur geggjað vel þar,,, vorum á dansgólfinu næstum því allan tímann. Ágætis endir á góðri viku.. spurning hvað planið verður í kvöld ....hvort að það verður farið út eða bara kósý kvöld hérna heima
Var að setja inn myndir...linkurinn er hérna við hliðin á nokkrar frá seinustu helgi ...
enjoy see ja l8er

Föstudagurinn var snilld... gerðum tv show hérna í kirkjuni/stúdíóinu, enduðum með að fá okkur öll hérna drykk áður en förinni var haldið á einhverja lista sýningu sem David ákvað að fara með okkur á... HRÆÐILEGT!!!! hef bara ekki annað orði yfir þessa sýningu. Ég labbaði út þegar það var verið að sýna vidíó verk sem var með massa BBBBBÍÍÍÍÍÍÍBBBBBBBBB hljóði ......sjæze.,.,., eyrun voru næstum því sprungin...
Allaveganna fórum við áfram á skemmtistað sem heitir CAMA sem er hérna í næstu götu við hliðin á kirkjuni okkar, fínn staður ef maður vill chilla bara, ekki alveg rétti staðurinn fyrir fólk sem vill dansa.. þannig að við ákvöðum að taka áhættuna og labba í gegnum hóru og dópista hverfið til að finna einhvern stað sem okkur var bent á. Skemmtum okkur geggjað vel þar,,, vorum á dansgólfinu næstum því allan tímann. Ágætis endir á góðri viku.. spurning hvað planið verður í kvöld ....hvort að það verður farið út eða bara kósý kvöld hérna heima
Var að setja inn myndir...linkurinn er hérna við hliðin á nokkrar frá seinustu helgi ...
enjoy see ja l8er
Monday, February 13, 2006
Thanx
aetla ad byrja a ad takka fyrir mig a fostudaginn...indaelisdagur i flesta stadi
fekk tarna fraenda i afmaelisgjof og svo skellti allt lidid ser a mexikostadinn til innbyrda mat og drykk.... tokum Gary kaudann sem er ad smida kirkjuna og a hana, med okkur og hann var svo indaell ad bjoda kellingunni uppa allt sem eg fekk...finn kall hann Gary.. ja og svo klaradi hann loksins Crib-id...svo nu er holan tilbuin... vuddidu
adal hobbyid hja lidinu var ad kvelja mig med ad lata hushljomsveit stadarins spila fyrir mig ...Held eg hafi fengid ca 18 afmaelisongva..
dagurinn eftir var svona upp og ofan... ferskleikinn kannski ekki alveg i fyrirrumi... plxxxxr situation (tad er herna kirkjubualeyndo)...
tratt fyrir gridarlegan hressleika akvadum vid kolla ad skella okkur med larelvu magga camillu chris rasmusi og paw i eitthvad party til einhvers felaga teirra sem vinur i simabudinni tar sem tau fengu numerin sin og eftir tad hefur hann verid i stodugu sambandi...soldid speeees en finir gaurar og skemmtilegt ad profa svona skemmtun ad haetti locals...
eins og einstaklega gloggir lesendur sja er mikil rit fotlun yfir faerslum tessa dagana og er tad bara utaf tvi ad vid kolla erum tolvulausar.... en maccarnir eru a leidinni..eftirvaentingin er i hamarki
fekk tarna fraenda i afmaelisgjof og svo skellti allt lidid ser a mexikostadinn til innbyrda mat og drykk.... tokum Gary kaudann sem er ad smida kirkjuna og a hana, med okkur og hann var svo indaell ad bjoda kellingunni uppa allt sem eg fekk...finn kall hann Gary.. ja og svo klaradi hann loksins Crib-id...svo nu er holan tilbuin... vuddidu
adal hobbyid hja lidinu var ad kvelja mig med ad lata hushljomsveit stadarins spila fyrir mig ...Held eg hafi fengid ca 18 afmaelisongva..
dagurinn eftir var svona upp og ofan... ferskleikinn kannski ekki alveg i fyrirrumi... plxxxxr situation (tad er herna kirkjubualeyndo)...
tratt fyrir gridarlegan hressleika akvadum vid kolla ad skella okkur med larelvu magga camillu chris rasmusi og paw i eitthvad party til einhvers felaga teirra sem vinur i simabudinni tar sem tau fengu numerin sin og eftir tad hefur hann verid i stodugu sambandi...soldid speeees en finir gaurar og skemmtilegt ad profa svona skemmtun ad haetti locals...
eins og einstaklega gloggir lesendur sja er mikil rit fotlun yfir faerslum tessa dagana og er tad bara utaf tvi ad vid kolla erum tolvulausar.... en maccarnir eru a leidinni..eftirvaentingin er i hamarki
Friday, February 10, 2006
tomorrow..
ja tomorrow er tad ord sem eg er ad verda hvad pirrudust a tessa dagana..... Gary felaginn af efrihaedinni sem a sjalfa kirkjuna er ad gera mig klikkada... a hverjum degi rukka eg hann um stiga til ad komast i rottuholuna uppi lofti og a hverjum degi lofar hann ad gera tad a morgun og eg turfti meira ad segja ad mala hellinn sjalf...eg og rebekka akvadum ad taka malin i okkar eigin hendur og bara redda tessu.. klindum malingu a crib-id og nu er tad nanast ibudahaft..fyrir dverga to tvi lofthaed er ad skornum skammti..takka gudi ad eg er ekki svefngengill..... en ja talandi um a morgun... haldidi ekki bara ad kellingin se ad fylla 22 arin a morgun. 10.feb er morgun og eg mun eiga EXTRA langan afmaelisdag tar sem eg er islensk og a afmaeli klukkan 12 a midnaetti heima og svo er eg bara heilum 8 timum aftar tar sem eg er stadsett i SF.... ja tetta var allt utpaelt tegar eg akvad ad koma hingad....puff madur fer bara ad verda styrdur a tessum rosalega aldri en ta skellir madur ser bara til ciropractors... og talandi um ciropractor ta erum vid ad vinna fyrir einn slikann og forum a fund vid hann i dag tar sem vid syndum honum vinnu okkar seinustu daga... vid erum sem sagt ad vinna ad einhverjum skiltum og businesskortum fyrir hann og svo erum vid ad setja upp bok...en ja kauda leist lika svona glimprandi vel a allt sem vid hofum aorkad seinustu dagana ... god byrjun a godu internshipi... veii
allavega allir ad muna ad oska mer til hamingju med daginn a morgun ..... tad er sko Birna sem ritar tessi ord..kolla atti afmaeli januar svo tid sem mistud af tvi....UNLUCKY
allavega allir ad muna ad oska mer til hamingju med daginn a morgun ..... tad er sko Birna sem ritar tessi ord..kolla atti afmaeli januar svo tid sem mistud af tvi....UNLUCKY
Tuesday, February 07, 2006
Ætlaði bara að deila þessu með ykkur...

Annars var fyrsti almennilegi vinnudagurinn okkar i dag ... notuðum helgina til að túristast aðeins.... byrjuðum á því að labba niður Market Street sem er "aðal" gatan hérna í San Fran vorum eins og algjörir vitleysingar með kortið fyrir framan okkur allan tíman til að leyta af china town...það er geggjað að sjá hvernig san fran skiptis...fórum í svona opinn sporvagn (sést á myndunum) eins og er í bíómyndum. löbbuðum síðan á fisherman blabla (man ekki alveg hvað það heitir) þar var maður kominn í túrista staðinn. Enduðum góðan dag með því að fara í siglingu kringum Alcatraz fangelsið og síðan undir Golden Gate brúnna. planið er síðan að fara seinna í siglingu í Alcatraz og skoða það almennilega, það er frekar spúkí að sigla þarna frámhjá en það er víst verið að bjóða upp á það að fólk getur komið og fengið að fara í siglingu í eyjuna um kvöldið og fengið að skoða hana í myrkri... erum búnar að plana að gera það :S eins og er sagt í bæklininum "the closest glimpse you´ll ever get of what it was like to spent night after night on Alcatraz. Whit fewer guests after sundown, you´ll get the real felling of isolation on Alcatraz" SJÆZE þetta verður spennandi....
Kíktum aðeins út á lífið um helgina líka... ekki mikið hægt að segja frá því, nema að við fórum bara snemma heim vegna veikinda (þá er ég ekki að tala um drykkju veikindi:) )
Það var Superbowl partý hérna í kirkjuni hjá okkur á sunnudaginn, frekar fyndið að sjá þessa bandarísku stemmningu.
en jæja loftvindsængin kallar á mig...
Endilega tékkiði á myndunum Hérna ... setum fleirri inn seinna..
L8er

Annars var fyrsti almennilegi vinnudagurinn okkar i dag ... notuðum helgina til að túristast aðeins.... byrjuðum á því að labba niður Market Street sem er "aðal" gatan hérna í San Fran vorum eins og algjörir vitleysingar með kortið fyrir framan okkur allan tíman til að leyta af china town...það er geggjað að sjá hvernig san fran skiptis...fórum í svona opinn sporvagn (sést á myndunum) eins og er í bíómyndum. löbbuðum síðan á fisherman blabla (man ekki alveg hvað það heitir) þar var maður kominn í túrista staðinn. Enduðum góðan dag með því að fara í siglingu kringum Alcatraz fangelsið og síðan undir Golden Gate brúnna. planið er síðan að fara seinna í siglingu í Alcatraz og skoða það almennilega, það er frekar spúkí að sigla þarna frámhjá en það er víst verið að bjóða upp á það að fólk getur komið og fengið að fara í siglingu í eyjuna um kvöldið og fengið að skoða hana í myrkri... erum búnar að plana að gera það :S eins og er sagt í bæklininum "the closest glimpse you´ll ever get of what it was like to spent night after night on Alcatraz. Whit fewer guests after sundown, you´ll get the real felling of isolation on Alcatraz" SJÆZE þetta verður spennandi....
Kíktum aðeins út á lífið um helgina líka... ekki mikið hægt að segja frá því, nema að við fórum bara snemma heim vegna veikinda (þá er ég ekki að tala um drykkju veikindi:) )
Það var Superbowl partý hérna í kirkjuni hjá okkur á sunnudaginn, frekar fyndið að sjá þessa bandarísku stemmningu.
en jæja loftvindsængin kallar á mig...
Endilega tékkiði á myndunum Hérna ... setum fleirri inn seinna..
L8er
Subscribe to:
Posts (Atom)